DROPS Cotton Light

Flott bómullargarn fyrir sumarið!

Innihald: 50% Bómull, 50% Polyester
Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 105 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris

Notaðu #dropscottonlight til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

DROPS Cotton Light er yndislegt og mjúkt garn með blöndu af 50% bómull og 50% polyester micro. Míkrótrefjarnar eru þynnri en silkiþræðir, þeir draga ekki til sín raka. Þetta blandað saman við bómull, gefur bæði sumar og vetrar flíkur sem anda. Garnið er slitsterkt og með góða lögun.

DROPS Cotton Light er meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel fyrir barnaföt, það er til í mörgum skemmtilegum og skærum litum. Garnið er spunnið með mörgum þráðum sem gefur slétta og fína áferð.

Vinsamlegast athugið, ef þú ætlar nota þetta garn til að hekla með, þá á garnið til með að skipta sér vegna þess hversu slétt og mjúkt það er.

Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 951032 Hohenstein HTTI)

Garntegund
Tilboð frá
DROPS COTTON LIGHT UNI COLOUR
330.00 ISK
198.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
198.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
330.00 ISK/50g Panta!
Prjónasystur ehf. 330.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Cotton Light

hvítur
uni colour 02
natur
uni colour 01
perlugrár
uni colour 31
dökk grár
uni colour 30
ljós beige
uni colour 21
brúnn
uni colour 22
gulur
uni colour 28
sinnep
uni colour 36
ryð
uni colour 35
dökk rauður
uni colour 17
rauður
uni colour 32
bleikur
uni colour 18
ljós bleikur
uni colour 05
ljós fjólublár
uni colour 23
vínber
uni colour 24
ljós syren
uni colour 25
fjólublár
uni colour 13
gallabuxnablár
uni colour 26
bláklukka
uni colour 33
ljós gallabuxnablár
uni colour 34
ísblár
uni colour 08
mynta
uni colour 27
turkos
uni colour 14
grænn
uni colour 11
khaki
uni colour 12
svartur
uni colour 20
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Cotton Light

Céline

Mad'me Compote, France

Precious Emilia

Annet, Netherlands

Just Me top

Beth, United States

Something violet

Michela, Italy