Þú getur alltaf fundið upplýsingar um þvottaleiðbeiningar fyrir hverja garntegund á merkimiðanum á garninu og á litaspjaldi á vefsíðunni (undir Care tab).
Hér að neðan eru nokkrar auka leiðbeiningar á vinsælustu garntegundunum okkar sem hjálpar þér að halda flíkinni þinni fallegri.
DROPS Baby Merino, Big Merino og Merino Extra Fine eru garntegundir sem eru meðhöndlaðar til að þola þvott í þvottavél (superwash), sem þýðir að það á að þvo þetta garn í þvottavél og nota létta vindingu. Að þessu sögðu þá eru nokkur fleiri ráð sem vert er að hafa í huga og eru mikilvæg við meðhöndlun á þessu garni:
Geymið alltaf miðana af garninu – þeir eru tryggingin þín! Ef kvartanir berast til okkar varðandi vörurnar okkar þá verðum við að fá miðann ásamt prjónaða stykkinu til þess að geta skoðað vandann.
DROPS Air
65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Hentugt til þæfingar
DROPS Alaska
100% Ull
Hentugt til þæfingar
DROPS Alpaca
100% Alpakka
Hentugt til þæfingar
DROPS Alpaca Bouclé
80% Alpakka, 15% Ull, 5% Polyamide
Hentugt til þæfingar
DROPS Andes
65% Ull, 35% Alpakka
Hentugt til þæfingar
DROPS Baby Merino
100% Ull
Superwash
DROPS Belle
53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
DROPS Big Merino
100% Ull
Superwash
DROPS Bomull-Lin
53% Bómull, 47% Hör
DROPS Brushed Alpaca Silk
77% Alpakka, 23% Silki
DROPS Cotton Light
50% Bómull, 50% Polyester
DROPS Cotton Merino
50% Ull, 50% Bómull
Superwash
DROPS Delight
75% Ull, 25% Polyamide
Superwash
DROPS Fabel
75% Ull, 25% Polyamide
Superwash
DROPS Flora
65% Ull, 35% Alpakka
Hentugt til þæfingar
DROPS Karisma
100% Ull
Superwash
DROPS Kid-Silk
75% Mohair, 25% Silki
DROPS Lima
65% Ull, 35% Alpakka
Hentugt til þæfingar
DROPS Loves You 9
100% Bómull
DROPS Melody
71% Alpakka, 25% Ull, 4% Polyamide
Hentugt til þæfingar
DROPS Merino Extra Fine
100% Ull
Superwash
DROPS Muskat
100% Bómull
DROPS Nepal
65% Ull, 35% Alpakka
Hentugt til þæfingar
DROPS Nord
45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
DROPS Polaris
100% Ull
Hentugt til þæfingar
DROPS Puna
100% Alpakka
Hentugt til þæfingar
DROPS Sky
74% Alpakka, 18% Polyamide, 8% Ull
Hentugt til þæfingar
DROPS Snow
100% Ull
Hentugt til þæfingar
DROPS Soft Tweed
50% Ull, 25% Alpakka, 25% Viscose
Hentugt til þæfingar
DROPS Wish
50% Alpakka, 33% Bómull, 17% Ull
Hentugt til þæfingar