Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 164-37
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum öldumynstur eftir mynsturteikningu A.1 í pilsinu Sea Foam í DROPS 164-37. Í myndbandinu sýnum við sex fyrstu umferðirnar í mynsturteikningu og eftir það síðustu umferðina. Við spólum hratt að hluta í einfaldari umferðunum. Þetta pils er prjónað úr DROPS Andes, en í myndbandinu notum við fínna garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.