DROPS Fabel

Sokkaband úr ull sem hefur verið meðhöndlað til að þola þvott í þvottavél

Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Notaðu #dropsfabel til að deila myndum af þínum verkefnum á netinu!

Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4-þráða garn meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar vel til daglegrar notkunar. Í samanburði við venjulegt sokkagarn, DROPS Fabel er spunnið úr fínni ullargæðum. Þetta gerir það að verkum að hægt er að nota garnið í meira en bara sokka – hentugt í barna- og ungbarnaföt!

Með eitt breiðasta litaúrval af DROPS vörutegundunum, DROPS Fabel er fáanlegt í 3 litategundum: UNI COLOUR, vöruúrval með einlitu garni; PRINT, þar sem mismunandi litir endurtaka sig reglulega; LONG PRINT, sambærilegt við PRINT nema lengri endurtekningar á hverjum lit.

Bæði PRINT og LONG PRINT litirnir eru framleiddir með aðferð sem kölluð er ”fancy dyeing” sem sker sig úr frá öðrum litunaraðferðum á þann hátt að í hverri litaeiningu er smá breyting bæði í mynstri og litablæ. Þetta eru engin mistök, heldur er hluti af einstökum eiginleikum garnsins.

Prjónuðu litasýnishornin á litaspjaldi sýna hvernig mynstur þú færð þegar prjónað er yfir fáar lykkjur eins og t.d. sokka. Ef prjónað er breiðara stykki þá kemur mynstrið til með að líta öðruvísi út. Eins og með öll jacquard-prints þá getur verið munur á litum og mynstrum í sama litanúmeri.

Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 25.3.0099 Innovatext Textile Engineering and Testing Institute CO)

Garntegund
Tilboð frá
DROPS FABEL UNI COLOUR
550.00 ISK
459.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Prjónasystur ehf. 459.00 ISK/50g Panta!
Freistingasjoppan 520.00 ISK/50g Panta!
Föndra 550.00 ISK/50g Panta!
Framkollunarthjonustan ehf. 550.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 550.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
550.00 ISK/50g Panta!
Handavinnuhúsið 550.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 550.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
550.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 550.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS FABEL PRINT
594.00 ISK
520.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Freistingasjoppan 520.00 ISK/50g Panta!
Prjónasystur ehf. 564.00 ISK/50g Panta!
Bókaverzlun Breidafjardar 594.00 ISK/50g Panta!
Föndra 594.00 ISK/50g Panta!
Framkollunarthjonustan ehf. 594.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 594.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
594.00 ISK/50g Panta!
Handavinnuhúsið 594.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 594.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
594.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 594.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

DROPS FABEL LONG PRINT
638.00 ISK
520.00 ISK

Stores selling this yarn online

Nafn verslunar Veftilboð
Freistingasjoppan 520.00 ISK/50g Panta!
Prjónasystur ehf. 606.00 ISK/50g Panta!
Föndra 638.00 ISK/50g Panta!
Framkollunarthjonustan ehf. 638.00 ISK/50g Panta!
Gallery Snotra 638.00 ISK/50g Panta!
Gallery Spuni
DROPS SUPERSTORE
638.00 ISK/50g Panta!
Handavinnuhúsið 638.00 ISK/50g Panta!
Handverkskúnst 638.00 ISK/50g Panta!
Klæðakot
DROPS SUPERSTORE
638.00 ISK/50g Panta!
Skartsmiðjan 638.00 ISK/50g Panta!

Athugaðu hvort verslun í þínu nærumhverfi hefur þetta garn á lager.

Colours in DROPS Fabel

gulur/bleikur
print 903
texmex
print 153
sólsetur
print 310
vínrauður
print 672
rautt chili
print 159
lautarferð
print 911
bleikur draumur
print 161
lavender
print 904
skógarberjadraumur
print 330
grænn/turkos
print 677
strönd
print 914
turkos/blár
print 522
bláa lónið
print 340
sæblár
print 162
candy
print 901
þokumistur
print 910
guacamole
print 151
grænn
print 542
súkkulaði
print 912
svartur/natur
print 905
vetur
print 913
bleik þoka
long print 623
rósarunni
long print 655
yfir hafið
long print 604
skógur
long print 650
sandfok
long print 651
silfur refur
long print 602
grand canyon
long print 916
hafdjúp
long print 917
smargarður
long print 918
ólífuolía
long print 919#
natur
uni colour 100
ljós perlugrár
uni colour 114
ljós grár
uni colour 115
grár
uni colour 200
beige
uni colour 101
brúnn
uni colour 300
sinnepsgulur
uni colour 111
ryð
uni colour 110
rauður
uni colour 106
kirsuber
uni colour 109
bleikur
uni colour 102
rúbínrauður
uni colour 113
fjólublár
uni colour 104
blár
uni colour 107
kóngablár
uni colour 108
gráblár
uni colour 103
turkos
uni colour 105
eplagrænn
uni colour 112
svartur
uni colour 400
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða. (*) Kemur fljótlega, (#) Hætt.

Finna mynstur fyrir DROPS Fabel

Nordfjord

Elka, Poland

More Bourgogne

Gillian, United Kingdom

Tiny Toes

Valgerður, Iceland

Fading Circles

Caroline, United Kingdom