frá:
438kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Beck M wrote:
Do you plan to bring back the Fabel colour 916/Grand Canyon? I need just one skein but can’t find it anywhere… thanks
31.01.2025 - 15:43DROPS Design answered:
Dear Beck, the colours that aren't listed in the list in this webpage have been discontinued, and they won't be available any more. We don't have any information regarding possible new colours in the future. You can contact the shops that ship to your country here and check if any of them still have the Fabel 916 colour available. Happy knitting!
02.02.2025 kl. 18:30
Aneta wrote:
Hi, I know Drops Delight is no longer available. Do you plan to create a new sock wool? Currently, there's only Drops Fabel left.
11.09.2024 - 15:37DROPS Design answered:
Witaj Aneto, masz rację, przydałaby się jakaś nowa włóczka skarpetkowa. Jeszcze troszkę cierpliwości :) Pozdrawiamy!
12.09.2024 kl. 10:20
Beate Diehl wrote:
Hallo liebes Drops-Team, die Farbe "Konfetticake" ist der Hammer! Sehr gut gelungen und wunderschön! Es wäre super, wenn Sie sie noch in anderen Farben produzieren könnten. Ein schönes Gelb würde ich mir auch noch wünschen! Danke und liebe Grüße Jana
11.07.2024 - 20:34DROPS Design answered:
Liebe Frau Diehl, herzlichen Dank, Ihr Wunsch wurde weitergeleitet. Viel Spaß beim stricken!
30.07.2024 kl. 09:01
Petra Sklenářová wrote:
Dobrý den, u barvy cukrové zdobení 924, máte napsáno new, ale nelze nikde v ČR zakoupit, bude tedy zase uvedená na truh?? děkuji
12.06.2024 - 14:52
Sidney wrote:
Hallo, ich mochte gerne Mehrfarbige Socken mit der Wolle Fabel stricken und würde gerne wissen, ob es irgendwann noch weitere uni Farben geben wird? Ich vermisse ein dunkles Grün. In etwa wie die Farbe Waldgrün (Drops Nord) oder das Dunkelgrün (Drops Flora).
25.04.2024 - 10:29DROPS Design answered:
Liebe Sidney, danke für die Vorschläge, die wurden weitergeleitet. Viel Spaß beim Stricken!
25.04.2024 kl. 12:39
Konny wrote:
Hallo, ist das Garn auch für einen Pullover geeignet, wenn derjenige empflindlich auf Wolle reagiert? Kratzt es?
18.04.2024 - 16:26DROPS Design answered:
Liebe Konny, da jede Empfindlichkeit verschieden ist, kann Ihnen damit Ihr DROPS Händler das beste passende Garn (auch per Telefon oder per E-Mail) empfehlen; DROPS Baby Merino könnte z.B. eine gute Alternative sein. Viel Spaß beim Stricken!
19.04.2024 kl. 08:45
Judit wrote:
Hej, kan man sticka en tröja (varm) med detta garn?
28.10.2023 - 21:36DROPS Design answered:
Hei Judit. Du kan fint strikke en genser med dette garnet. Vi har mange oppskrifter du kan velge mellom. DROPS Fabel innholder 75% ull og 25% Polyamid og er et av de tynneste kvalitetene vi har, slik at ønsker du en veldig varm genser burde du kanskje se på en kvalitet med 100% ull og kanskje litt tykkere. Men dette er jo også litt personlig, noen er varm av seg og syns en tynn ullgenser er mer enn nok, mens andre ønsker seg et tykt garn. mvh DROPS Design
30.10.2023 kl. 07:04
Teresa Ruiz De Azua García wrote:
Cuando un hilo aparece como "disponible en la empresa mayorista", pero no puedo encontrarlo en las tiendas on line habituales (Senshoku, las tijeras mágicas, Misskits...etc) ¿cómo puedo conseguirlo?
27.09.2023 - 20:51DROPS Design answered:
Hola Teresa, si el hilo aparece como disponible en la empresa mayorista significa que está en stock en la fábrica. Sin embargo, depende de cada tienda si deciden reponer el stock de un color concreto. Recomendamos contactar con tu tienda habitual para preguntarles si podrían pedir/ reservar ciertos ovillos para tí.
30.09.2023 kl. 19:38
Hansson wrote:
Jag tycker Fabel blir lite tunt garn att sticka sockor i, Varför finns det inte en storlek tjockare garn? Det blir Karisma i era mönster, men jag vill ha polyamid i så de inte slits så fort.
17.09.2023 - 10:29DROPS Design answered:
Hei Hansson Vi har ingen ull kvaliteter i garngruppe B som innholder polyamid. Du kan evnt teste ut 2 tråder DROPS Fabel, om du ikke syns det blir for tykt. mvh DROPS Design
18.09.2023 kl. 09:21
Marianne wrote:
Hei. Kan dere lage fargene til pride-flagget i fabel (eller et annet sokkegarn)? Enten som egne farger eller som et samlenøste. Jeg fikk ønske om pridesokker, så prøver meg med karisma, men garnet er litt tykt i sommer og fargene stemmer ikke helt.
11.06.2023 - 12:12DROPS Design answered:
Hei Marianne Ditt ønske er oversendt til design avd. I mellomtiden kan du f.eks blande kvaliteter for å få riktige farge. F.eks bruke Fabel (slitesterkt sokkegarn) til foten/hælen i farge 104 lilla, mens til skaftet bruke Alpaca eller BabyMerino (eller den kvaliteten i garngruppe A du syns fargene passer best). Stripene blir jo ikke like stor, men om du bruker sko vises jo ikke alt det man strikker i lilla. Bare husk at ved vask må det vaskes etter vaskeanvisningen til det garnet som tåler minst. mvh DROPS Design
12.06.2023 kl. 08:27
Anne wrote:
Ett underbart garn, kommer det att finnas fler gröna färger tillgängliga framöver?
23.02.2023 - 13:52DROPS Design answered:
Hei Anne. Tusen takk for tilbakemeldingen. Vi har ingen nye grønnfargen som er på vei inn nå i vinter, men ditt ønsket er videreformidlet. mvh DROPS Design
27.02.2023 kl. 10:02
Dominique Lang wrote:
Ich möchte Ihre Jacke 151-44 Oseberg mit dem Garn nachstricken. Bei der Auswahl der Farbe bin ich mir nicht ganz sicher - auf einem der Fotos auf der Garnseite, sind zwei Knäul in grün print und uni grün abgebildet - das Print-Garn dürfte 151 guacamole sein, aber welches unifarbene Garn ist das, 112 apfelgrün? Falls das nicht stimmt, welches unifarbene Garn könnte ich damit für die Jacke kombinieren? Vielen Dank!
08.01.2023 - 11:07DROPS Design answered:
Liebe Frau Lang, für jede Hilfe bei der Auswahl der richtigen passenden Farben, wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Händler, dort wird man Ihnen am besten - auch per Telefon oder per E-Mail weiterhelfen. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim stricken!
09.01.2023 kl. 12:09
Katie W wrote:
Hi! I was wondering if you had any advice about blocking a jumper that’s been knitted with Fabel? I’ve read on Ravelry that others who have used it have found that when they block their project it grows quite considerably. My jumper is already quite boxy and I don’t want to ruin it! Thanks 😊
22.12.2022 - 17:25DROPS Design answered:
Dear Katie W, you can just wash it and let it dry flat to the finished measurements - follow wash instructions on the label and find more tips here. Your store might have even more tips for you that they will share even per mail or telephone. Happy knitting!
23.12.2022 kl. 09:16
Alison Chapman wrote:
Half way through knitting the second sock of a pair only to find a join in the yarn ruining the pattern…grrr.. Hugely frustrating and disappointing. What am I supposed to do? 😭
22.11.2022 - 21:30
Mitsy Rae wrote:
Please tell me why Drops Fabel sock yarn washing instructions say "Do not use fabric softener"? What happens when fabric softener is used on socks knit from Drops Fabel? Thank you.
21.10.2022 - 15:59DROPS Design answered:
Dear Mrs Rae, you shouldn't use fabric softener at all on any wool yarns. For wool it is recommended to use detergent that is meant for wool. So no fabric softener at all on wool yarns. Fabric softener destroys the wool fibres and ruins the shape stability. Happy knitting!
21.10.2022 kl. 16:41
Rigmor Helen Grøttjord wrote:
Hei,jeg skal strikke sokker 143-33 og tenkte bruke fargen som står oppgitt ,820 karneval,men kan ikke finne den i fargekartet.Har den fått nytt navn eller er en gått ut
19.10.2022 - 17:45
Inger Ahlberg wrote:
Köpt garnet och mönster drops fa-276. Stämmer inte alls. Blir otroligt stora och håller inte alls vad där står Otroligt besviken då jag skulle sticka 5 par. Vill gärna veta hur ni ställer er till detta.
28.07.2022 - 11:45
Tohvri Anne wrote:
Kuidas tellida? Sooviks A soki lõnga lillat 20tk hinnaga 1.75 oli vist nii.
25.07.2022 - 21:08
Nina wrote:
Hallo. Gibt es für die Fabel eine Sockentabelle, damit man bei Eigenkreationen die richtige Größe strickt? Vielen Dank.
25.07.2022 - 16:23DROPS Design answered:
Liebe Nina, Es gibt keine Sockentabelle, aber Sie können mit Fable ein Muster für Socken überprüfen und es als Richtlinie verwenden. Zum Beispiel dieses hier: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=10694&cid=19
31.07.2022 kl. 23:06
Foulon Catherine wrote:
J'adore cette laine ni trop épaisse ni trop fine j'ai réalisé mes premières chaussettes avec ce fil ainsi qu'une écharpe avec les reste de laine j'aimerais plus de couleurs en coloris unis
08.07.2022 - 16:59
Marianne Midtgaard wrote:
Ved bruk av dette garnet i sokker holder du deg varm på føttene og det er enkelt å vaske.
03.07.2022 - 11:39
Anette Kirkegaard wrote:
Er farven: salt/peber nr 900 udgået af fabel? Alternativer?
27.06.2022 - 15:54DROPS Design answered:
Hei Anette. Farge 900 har vi ikke, men farge 905 Salt & Pepper har vi fremdeles i DROPS Fabel. For lignende farger, ta en titt på farge nr. 913 vinter og farge nr. 602 sølvrev (men denne er longprint). mvh DROPS Design
04.07.2022 kl. 09:36
Anne Rehrmann wrote:
Hallo,ich habe gerade 2Muster gestrickt für die Anleitung fa-456. Mit 3,5 mm habe ich 28 Maschen und 36 Reihen, bei 4,5 mm habe ich die passenden Maschen, aber zu locker. Was nun? Ich möchte diesen Pulli stricken!\r\nLiebe Grüsse Anne Rehrmann
26.06.2022 - 21:20DROPS Design answered:
Liebe Frau Rehrmann, Sie können vielleicht zuerst Ihre erste Maschenprobe blocken/spannen und mal schauen ob es hilft oder nicht. Manchmal kann auch das Material von Nadeln die Maschenprobe ändern, versuchen Sie mit anderen Nadeln - Ihr DROPS Laden hat sicher noch weitere Tipps für Sie. Viel Spaß beim stricken!
27.06.2022 kl. 09:30
Nelly Hilton wrote:
I want to crochet SKY LOVE in 4 ply cotton How to adjust the pattern
17.06.2022 - 07:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Hilton, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, you can recalculate depending on your own tension - feel free to request help from you yarn store or any knitting forum. Thanks for your comprehension. Happy crocheting!
17.06.2022 kl. 08:19
Hei, Fabel uni colour 100 langassa vyötteen liima on liimautunut lankaan kiinni. Saako liiman jotenkin poistettua vai onko vaihtoehtona vain heittää liimautunut osa lankaa pois?
22.08.2024 - 11:25