Hvernig á að hekla snúru
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að hekla snúru (tube).
Byrjið á 3 loftlykkjum. Takið upp 1 lykkju í 2. og 3. loftlykkju frá heklunálinni, * lyftið af 2 síðustu lykkjum, heklið 1 loftlykkju í lykkju á heklunálinni, setjið til baka 2 lykkjunum sem lyftar voru af og heklið 1 loftlykkju, setjið til baka 3 loftlykkjur og heklið eina loftlykkju *, endurtakið frá *-* að óskaðri lengd, klippið frá og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjur til þess að enda. Ef þú notar fínna garn og mýkra, getur verið auðveldara að setja 2 lykkjur á kaðlaprjón þegar lykkjur eru teknar af heklunálinni.