Hvernig á að hekla snúinn kant í húfu í DROPS Extra 0-1190

Keywords: færið til, hringprjónar, húfa, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hversu einfalt er að gera snúinn kant a húfu í DROPS Extra 0-1190. Fitjið upp þann lykkjufjölda sem stendur í uppskrift. Í þessu myndbandi höfum við fitjað upp 46 lykkjur og prjónað garðaprjón þar til stykkið mælist ca 5 cm, þá fellum við af 23 fyrstu lykkjurnar, prjónið út umferð. Næsta umferð er prjónuð þannig – frá réttu: Prjónið 23 lykkjur snúnar í síðasta hluta af stykkinu og prjónið upp 1 lykkju í hverja lykkju frá uppfitjunarkanti á stykki = 46 lykkjur á prjóni. Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Brushed Alpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Pamela wrote:

Thanks, this website is very beneficial. link

31.07.2022 - 00:55

Katka wrote:

This is amazing.

28.12.2017 - 21:17

Enrica wrote:

Bellissimo... stavo cercando altri modi x fare cuffie... e finalmente eccolo !!!! ma non so usare i circolari purtroppo !!!! credi ci ho provato varie volte ma con pessssssssimi risultati... ho guardato un mare di video si sembra facile ma poi il risultato .............si può fare anche con i ferri lineari??? grazie x l'aiuto nonnaEnrica

26.08.2017 - 07:57

DROPS Design answered:

Buongiorno Enrica. Nel video vengono usati i ferri circolari, ma si lavora avanti e indietro. Può usare i ferri dritti e seguire le stesse indicazioni. Buon lavoro!

26.08.2017 - 09:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.