Hvernig á að hekla kant í húfu með DROPS Alpaca Bouclé

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar kant með DROPS Alpaca Bouclé í tveimur barnahúfunum okkar. DROPS Alpaca Bouclé gefur fallegan kant með smá pelsáferð, sem hægt er að nota til þess að gefa húfu annað útlit eða til þess að gera hana enn fallegri. Í myndbandinu heklum við 1 fl – 1 ll (svo að kanturinn verði ekki stífur) og við heklum bæði með 1 þræði og 2 þráðum. DROPS Alpaca Bouclé er til í mörgum fallegum litum, sjá litavalmöguleika hér: DROPS Alpaca Bouclé.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: hattar, kantur,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.