Hvernig á að hekla kant í húfu með DROPS Alpaca Bouclé

Keywords: húfa, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar kant með DROPS Alpaca Bouclé í tveimur barnahúfunum okkar. DROPS Alpaca Bouclé gefur fallegan kant með smá pelsáferð, sem hægt er að nota til þess að gefa húfu annað útlit eða til þess að gera hana enn fallegri. Í myndbandinu heklum við 1 fl – 1 ll (svo að kanturinn verði ekki stífur) og við heklum bæði með 1 þræði og 2 þráðum. DROPS Alpaca Bouclé er til í mörgum fallegum litum, sjá litavalmöguleika hér: DROPS Alpaca Bouclé.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (1)

Torill wrote:

Hei!\r\nHar dere oppskriften til luen brukt i videoen her?\r\nDet står at kanten kan lages til de luene det er bilde av under videoen, men jeg kunne tenke meg å strikke den som er brukt i videoen. Fint om dere kan tipse meg om hvor jeg finner den oppskriften på den. På forhånd takk for hjelp! Mvh TA

26.11.2020 - 17:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.