Hvernig á að hekla handveg í jakkapeysu með ferhyrndu bakstykki

Keywords: bolero, ferningur, gatamynstur, hringur, jakkapeysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við almennt myndband um hvernig hægt er að hekla handveg í peysu þar sem byrjað er að hekla ferhyrnt bakstykki. Heklið ferninginn samkvæmt mynstri e.t.v. samkvæmt mynsturteikningu að réttu máli. Heklið X margar loftlykkjur og hoppið yfir X fjölda lykkja, endurtakið alveg eins í næstu hlið.
Haldið áfram að hekla ferninginn hringinn samkvæmt mynstri eða e.t.v. mynsturteikningu. Peysan á myndinni í myndbandinu er hekluð úr DROPS Big Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Hazel James wrote:

I am following your crochet pattern for a drops circle cardigan, I am left handed, do I need to adjust the pattern at all?

10.02.2024 - 10:53

DROPS Design answered:

Dear Hazel, there should be no difference when working the pattern. Just use the left hand when working the stitches instead of the right one. Happy crocheting!

11.02.2024 - 20:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.