Hvernig á að byrja á að hekla peysu í DROPS 217-5

Keywords: jakkapeysa, kaðall, laskalína, ofan frá og niður, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjun á að hekla peysu í DROPS 217-5. Við erum með minni fjölda lykkja en sem stendur í mynstri, en við sýnum hvernig heklað er samkvæmt mynsturteikningu A.1 og A.2, hvernig aukið er út fyrir laskalínu, hvernig lykkjukaðlar eru heklaðir og hvernig síðar er heklað saman ásamt hvernig lausar loftlykkjur eru heklaðar undir ermum. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Sky, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Katrine wrote:

Hvor mange luftmasker blev der slået op til blusen i denne video?

22.01.2024 - 22:44

DROPS Design answered:

Hei Katrine . Husk at maskeantallet i videoen (36 lm) er mye mindre enn det som står i oppskriften. Videoen viser hvordan det hekles etter diagram A.1 og A.2, hvordan det økes til raglan, hvordan løkkeflettene hekles og hvordan de senere hekles sammen og hvordan løse luftmasker til under ermene. mvh DROPS Design

29.01.2024 - 07:36

Anja wrote:

Videoen er super god, men mangelfuld. Opskriften er volapyk fra ende til anden for en begynder som mig, så mangler både forklaring og video på resten af trøjen. Synd, den er ellers lækker .. skal jeg give drops opskrifter en stjerne karakter bliver det -1

24.04.2023 - 20:24

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.