Hvernig á að hekla laskalínu með útaukningu hekluð ofan frá og niður

Keywords: jakkapeysa, laskalína, ofan frá og niður,

Þegar heklað er berustykki með laskalínu, heklað ofan frá og niður, þá er hægt að auka út með því að hafa prjónamerki á ákveðnum stöðum í röð þannig að þá myndast laskalína í hverri skiptingu á fram- og bakstykki og ermum. Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera þetta. Við vinnum fram og til baka, en hægt er að nota þessa aðferð þegar heklað er í hring. Í myndbandinu höfum við sett 4 prjónamerki í röð og í fyrstu röðinni aukum við út við hvert prjónamerki með því að hekla 2 stuðla, 2 loftlykkjur, 2 stuðla um loftlykkjubogann. Í annarri röð þá sýnum við hvernig þú heklar handveg þegar berustykki er lokið og í þriðju röðinni sýnum við hvernig þú heklar stuðla í loftlykkjur undir handveg.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Elizabeth wrote:

Waar is de video van de mutsje

28.04.2024 - 09:59

Nan wrote:

Jag har virkat som ovan men förstår inte hur jag fortsätter med själva ärmen. Virkar Little Lady Rose. Ska jag börja i mitten under armhålan eller?

01.10.2023 - 13:42

DROPS Design answered:

Hei Nan. Du starter med å hekle 3-3-3-3 (4-4) luftmasker, så hekler du 1 stav i hver maske, og avslutter raden med å hekle 3-3-3-3 (4-4) luftmasker. Snu arbeidet og hekle 1 fastmaske i 2.lm fra nålen, hekle 1 fastmaske i hver av de 1-1-1-1 (2-2) neste luftmaskene, deretter 1 fastmaske i hver stav fra forrige rad og 1 fastmaske i hver av de 3-3-3-3 (4-4) luftmaskene fra begynnelsen av forrige rad. Det hekles frem og tilbake og åpningen som blir under ermet sys sammen tilslutt, samt underermsømmen. mvh DROPS Design

09.10.2023 - 12:03

Jeannine wrote:

Bonjour, vous m’avez répondu à propos de la robe de baptême mais je n’avais vu la vidéo. Ça m’a beaucoup aidé, je vous remercie beaucoup de votre attention et passez une très belle journée!

28.02.2023 - 05:19

Maria Cristina Levi wrote:

Video chiarissimo, grazie. Io non capisco solo di quanti punti aumentano le varie parti dopo gli aumenti agli angoli...2 per le maniche e 2 per il davanti e il dietro? Perché a me sempre dispari? Grazie anticipatamente

08.09.2020 - 17:35

Stephanie Lauritsen wrote:

Jeg er igang med at ville lave en dåbskjole ud af DROPS baby 19-8, men jeg forstår simpelthen ikke de udtagninger og raglan. Jeg får ingen raglan på det jeg laver... Hjæææælp! Jeres video her, viser jo ikke hvordan man gør som der står i opskriften. Mvh. Stephanie

27.08.2017 - 03:37

DROPS Design answered:

Hej Stephanie, vil du skrive dit spørgsmål ind under selve opskriften til dåbskjolen? Vi svarer så hurtigt vi kan.

22.09.2017 - 11:06

Rae wrote:

Sorry but I was unable to view this video!!😂

05.05.2017 - 20:07

DROPS Design answered:

Dear Rae, Video should work. Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player. If the problem persists, please take a look at Vimeo's FAQ.

08.05.2017 - 11:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.