Hvernig á að hekla blúndukant í DROPS Baby 14-5

Keywords: barnahúfa, gatamynstur, húfa, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum blúndukant með tvíbrugðnum stuðlum sem er í húfu í DROPS Baby 14-5. Við höfum nú þegar heklað húfuna. Þessi húfa er hekluð úr DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Miep Slooter wrote:

Goedendag, Ik heb geen geluid bij het instructiefilmpje van de muts. Mvg. Miep

19.05.2021 - 16:06

Susana wrote:

Excelente trabajo con explicaciones perfectamente entendible tanto para principiantes como avanzadas en tejido . Muchísimas gracias por compartir este hermoso trabajo.

12.05.2020 - 16:10

Zbinden Beatrix wrote:

Bonjour, Est-ce que pour 14-4 -robe- c'est la même bordure que le chapeau? Merci xe votre réponse,

20.01.2020 - 21:40

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Zbinden, elles se ressemblent mais ce ne sont pas exactement les mêmes, celle de la robe est plus longue, on va donc procéder différemment. Bon crochet!

21.01.2020 - 10:49

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.