Hvernig á að hekla kögur

Keywords: kantur, snúra,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum kögur. Við höfum nú þegar heklað nokkur kögur. Dragið út lykkju með heklunálinni að óskaðri lengd, tvinnið þræðina (því fleiri skipti sem þræðirnir eru tvinnaðir, því þéttari kögur). Leggið þræðina saman tvöfalda og þá koma þeir til með að tvinna sig aftur saman. Heklið fastalykkju í næstu lykkju.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Athugasemdir (1)

Martina wrote:

Wow - so cool und so einfach. Ich bin begeistert. Tolles Tutorial.

10.10.2020 - 12:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.