Hvernig á að hekla laskalínu með úrtöku hekluð neðan frá og upp

Keywords: jakkapeysa, laskalína,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við laskaúrtöku á heklaðri peysu eins og í DROPS 151-37. Peysan er hekluð neðan frá og upp og við byrjum með að sýna hvernig mismunandi stykki hekluð saman: Hægra framstykki, ermi, bakstykki, ermi og vinstra framstykki. Eftir það sýnum við hvernig þú staðsetur prjónamerkin við hverja skiptingu fyrir laskalínu og svo heklum við 2 raðir með laskaúrtöku, sú fyrsta með st og sú seinni með fl. Við vinnum fram og til baka, en þessa aðferð má einnig nota ef heklað er í hring.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Vaubon wrote:

Bjr svp je cherche le patrons des des tailles et âges et nombres de mailles svp merci

13.03.2024 - 18:52

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Vaubon, retrouvez ici le modèle présenté pour la vidéo. Bon crochet!

14.03.2024 - 09:17

Maria wrote:

Hallo! Wollte mir das Video ansehen, damit ich meine Jacke DROPS 151-37 häkeln kann, aber leider hat es keinen Ton und auch keine Untertitel, somit weiß ich nicht genau wie es geht. Danke

19.10.2023 - 09:44

DROPS Design answered:

Liebe Marie, Unsere Videos haben keinen Ton. Wir sind ein weltweites Unternehmen und die Videos werden von Leuten der verschiedensten Muttersprachen angeschaut, von denen viele nicht deutsch sprechen. Sie sollen dann immer die schriftliche Anleitung/Erklärungen lesen sowie das Diagramm (wenn es ein gibt) gleichzeitig folgen. Viel Spaß beim stricken!

19.10.2023 - 16:07

Ans Smeulders V Alebeek wrote:

Hoe haak je een raglan haken voor een dames vest?

17.04.2023 - 09:22

Patricia Chevalier wrote:

Bonjour, je comprends pas pourquoi vous ne commencer pas la vidéo par le début de l'ouvrage ? puis j'avoue que sans musique sans parole ça donne pas envie de suivre la vidéo. Bonne continuation

09.10.2020 - 19:12

Aleksandra Equey wrote:

Bonjour, Je ne sais pas si c'est normal, mais je n'ai aucun son sur vos vidéos ... C'est dommage, il serait agréable de pouvoir écouter les explications . Merci et belle journée .

29.01.2018 - 11:04

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Equey, nos vidéos sont muettes, nos vidéos sont regardées dans le monde entier et tout le monde ne comprendrait pas le français, c'est la raison pour laquelle nous avons opté pour des explications écrites à suivre en même temps que la vidéo. Bon crochet!

30.01.2018 - 10:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.