Hvernig á að hekla 3. vísbendingu í Magic Summer DROPS-Along
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar mynsturteikningu A.3a, A.3b, A.3c og A.3d í 3. vísbendingu af Magic Summer DROPS Along. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Þú verður að lesa 3. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 3. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #3