Myndband #1284, skráð í: Mynstur kennslumyndbönd, Heklaðir fylgihlutir, Heklmynstur, Sjöl & Hálsklútar
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar byrjun á 11.-15. umferð í mynsturteikningu A.4a og A.4b í 4. vísbendingu af Magic Summer DROPS Along. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Þú verður að lesa 4. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 4. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #4
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar byrjun á 2.-10. umferð í mynsturteikningu A.4a og A.4b í 4. vísbendingu af Magic Summer DROPS Along. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Þú verður að lesa 4. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 4. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #4
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar byrjun á 2.-5. umferð í mynsturteikningu A.4a og A.4b í 4. vísbendingu af Magic Summer DROPS Along. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Þú verður að lesa 4. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 4. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #4
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum umferð 1 í mynsturteikningu A.4a og A.4b í 4. vísbendingu í Magic Summer DROPS Along. Við sýnum einnig hvernig staðsetja eigi 12 prjónamerki í stykkið án þess að hekla. Setjið eitt prjónamerki eftir 5 fyrstu stuðlalykkjurnar. Eftir það eru hin 11 prjónamerkin sett með 10 lykkjur á milli prjónamerkja. Nú eru 5 stuðlalykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki. Prjónamerkin fylgja með upp úr í stykkinu og koma til með að hafa um það bil sama lykkjufjölda í hvorri hlið. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu heklum við með grófara garni; DROPS Snow. Þú verður að lesa 4. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 4. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #4
Det ser super fint ud :) overvejer om jeg selv skal gå i gang med sådan et projekt :) Tak for kigget.
11.05.2018 - 19:56