Hvernig á að hekla A.1 í DROPS 179-17

Keywords: gatamynstur, sjal, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hekla á eftir mynsturteikningu A.1 í sjali Paradis í DROPS 179-17.
Sjalið er heklað fram og til baka frá horni og upp. Þetta sjal er heklað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Rudy Ponsteen wrote:

Waarom krijg ik geen geluid cq gesproken woord te horen op Drops video

06.04.2023 - 11:43

DROPS Design answered:

Dag Rudy,

Al onze video's zijn zonder geluid, zodat ze in alle talen gevolgd kunnen worden. Bij iedere video staat een korte uitleg geschreven.

12.04.2023 - 20:44

Jenice Lanphear wrote:

Excellent VIDEO! Very easy to understand by seeing the video. Thank you! Love your patterns. They are my favorites.

23.09.2017 - 23:24

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.