Hvernig á að byrja og hekla sjal í DROPS Extra 0-1333

Keywords: gatamynstur, jól, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum að hekla jólasjal í DROPS Extra 0-1333. Fyrst sýnum við hvernig við heklum allt mynstur A.1, eftir það hvernig við heklum 1. og 2. umf eftir A.2, A.3, A.4 og A.5. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Mimmi Saldivia wrote:

Muy lindo todo lo que tejen y los videos son divonos, muy bien explicados y buen color ya que se ver bien cuando hacen la muestra por el video. quiero tejer un chaleco redondo con mangas largas. Hay alugn video para hacerlo? Gracias. Mimmi Saldivia

23.02.2017 - 06:15

DROPS Design answered:

Hola Mimmi. Todas las semanas sacamos nuevos videos. Siguenos en https://www.facebook.com/Garnstudio.DROPS.design/ para estar al día de todas las novedades.

17.06.2017 - 19:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.