Hvernig á að hekla A.Z & A.Y í DROPS 162-17

Keywords: gatamynstur, hálsklútur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar mynstur A.Z og A.Y í sjali DROPS 162-17. Við heklum 1 mynstureiningu af A.1, 2 og 3 á breiddina og höfum heklað fyrstu 11 raðirnar af mynstri og mynstur A.X áður en við byrjum A.Z og A.Y. Við spólum fram í lokin á myndbandinu, þar sem mynstrið er endurtekið nokkrum sinnum. Þetta sjal er heklað úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá myndband á hvernig þú heklar mynsturteikningu A.X, sjá:Hvernig á að hekla A.X í DROPS 162-17

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Linda Andersen wrote:

Hej dette mønster skal gentages 3 gange i bredden men så passer mønsteret ikke med 83 masker jeg kan ikke få det til at passe

01.02.2019 - 11:04

DROPS Design answered:

Hej Linda, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så kan vi ud fra opskriften hjælpe dig med dit spørgsmål. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

03.05.2019 - 14:06

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.