Myndband #977, skráð í: Mynstur kennslumyndbönd, Heklaðir fylgihlutir, Heklmynstur, Sjöl & Hálsklútar
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Linda Andersen skrifaði:
Hej dette mønster skal gentages 3 gange i bredden men så passer mønsteret ikke med 83 masker jeg kan ikke få det til at passe
01.02.2019 - 11:04DROPS Design :
Hej Linda, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så kan vi ud fra opskriften hjælpe dig med dit spørgsmål. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)
03.05.2019 - 14:06Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum sjalið í DROPS 162-17. Við heklum eina endurtekningu af A.1, 2 og 3 á breiddina og við höfum heklað fyrstu 11 raðirnar af mynstri áður en við byrjum á A.X. Þetta sjal er heklað úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig hekla á eftir mynsturteikningu A.Z og A.Y, sjá:Hvernig á að hekla A.Z & A.Y í DROPS 162-17