Hvernig á að hekla A.1 í DROPS 162-12

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum mynstur A.1 í sjali í DROPS 162-12. Við heklum eina heila endurtekningu af mynsturteikningu og spólum hratt þegar mynstrið er endurtekið. Þetta sjal er heklað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að hekla mynsturteikningu A.2 og A.X, sjá:Hvernig á að hekla A.2 og A.X í DROPS 162-12

Tags: kantur, mynstur, sjal, viftumynstur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Ida 30.01.2017 - 16:12:

Äntligen förstår jag!!! Det är en tredubbelstolpe. Inte 13 dubbel stolpar som det står!!!!!! Så knöppt det blev!!!

Jill 11.11.2016 - 04:23:

This video does not match the Evening Breath pattern (162-12). Where can I get the video tutorial? I seem to be having a problem with this pattern and feel that the video will give me a better insight. Thank you!

DROPS Design 11.11.2016 - 10:13:

Dear Jill, this is the right video to this pattern - make sure you are following the pattern in the correct language, UK and US crochet terminology are different. Happy crocheting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.