Hvernig á að hekla kantinn í neti í DROPS 199-15

Keywords: kantur, mynstur, taska,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum kantinn (einungis umferð 1-3) í neti í DROPS 199-15. Við heklum minna net en sem stendur í uppskrift. Mundu að þú getur einnig skoðað myndböndin: Hvernig á að hekla samkvæmt mynstri A.1 í neti í DROPS 199-15 og Hvernig á að hekla snúru í neti í DROPS 199-15.
Þetta net er heklað úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Mercedes wrote:

Una página realmente espectacular Gracias por enseñarnos tanto y ser tan didácticos me encantan ...los sigo hace años y siempre me fascina esta página

13.10.2020 - 15:19

Paula wrote:

Obrigada por compartilhar este saco de compras... e lindissimo!

28.02.2020 - 06:51

Leena Kelve wrote:

Tere! Kas oleks võimalik saada dropsi koti heegeldamise 199-15 äärise ja sangade jaoks eraldi jooniseid? Lugupidamisega

07.02.2020 - 13:33

DROPS Design answered:

Tere Leena Kelve! Koti suu ja sangad on heegeldatud lihtsalt kinnissilmustega. Täpsem info koti juhendis: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=9108&cid=29 Head heegeldamist!

05.04.2020 - 17:19

Gladys Mendoza Robles wrote:

Gracias por compartir sus trabajos están muy bien explicados en especial lo de los vídeos. Me son de una gran ayuda ya que soy una apasionada y les estoy muy agradecida .

29.09.2019 - 15:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.