Hvernig á að hekla eftir mynsturteikningu í neti í DROPS 202-40

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi þá sýnum við hvernig hægt er að hekla samkvæmt mynsturteikningu A.1-A.4 í neti í DROPS 202-40. Við heklum aðeins minna net með færri lykkjum. Þetta net er heklað úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: mynstur, töskur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (3)

Tine Saabye 15.03.2020 - 11:07:

Hej. Er igang med opskriftsnr 202-40. Jeg forstår ikke hvordan det skal blive 60 cm i bredden når man starter med 31 luftmasker. Så kan jeg max få ca 27cm i bredden. Kan i hjælpe . Venlig hilsen Tine

DROPS Design 16.03.2020 - 07:26:

Hei Tine. Du starter med luftmasker og fastmasker. Og når du starter med staver og fortsetter med staver vil arbeidet bli bredere, slik du ser i videoen. God Fornøyelse!

Eva 27.11.2019 - 18:25:

Die Anleitung beginnt mit 31 Luftmaschen (ca. 20 cm breit) Meine Frage, wie soll daraus ein Netz mit der Größe 60 x70 entstehen? Ich habe die Anleitung viele Male gelesen (das Diagramm ist auch sehr klar). Es sieht so aus, als ob daraus ein Streifen 70cm lang entsteht. Bitte helfen Sie mir hierbei, was habe ich hier nicht verstanden? Vielen Dank!

DROPS Design 28.11.2019 - 10:17:

Liebe Eva, ich misverstehe, was Sie mit "Streifen" meinen. Sie häkeln zuerst A.1, A.2 dann A.3 bis die Arbeit ca70 cm mist (im Video= timecode 7:16) dann häkeln Sie A.4 damit beide Ende (Anfang + Ende ) der Arbeit gleich sind. Siehe ca 9:10 nachdem wir den Faden abeschnitten haben. Viel Spaß beim häkeln!

Montse Quijo 06.10.2019 - 22:41:

Me encanta lo bien que haceis los videos. Es impoossible equivocarse. Muchisimas gracias.Muchas felicidades

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.