Hvernig á að hekla byrjun á A.1 í tösku DROPS 177-1

Keywords: hringur, mynstur, taska,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig byrjað er á mynsturteikningu A.1 í tösku DROPS 177-1. Þessi taska er hekluð með 2 þráðum DROPS Safran, en í myndbandinu notum við 1 þráð DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Susana wrote:

Hola!!!me encanta todo lo que publican,gracias!!!

25.08.2020 - 21:46

Agnetha Vesterdahl wrote:

Måste berömma för en jättebra video!! Nu fattar jag äntligen hur jag ska göra, tack!!

29.06.2018 - 17:55

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.