Hvernig á að byrja að prjóna sjal með litlum i-cord
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum á að prjóna sjalið Phoenix Wrap í DROPS 212-21. Sjalið byrjar með því að prjónaður er einn lítill i-cord, sem lykkjur eru prjónaðar upp í.
Þetta sjal er prjónað úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.