Hvernig á að prjóna ferning í garðaprjóni

Keywords: ferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum ferning í garðaprjóni. Í hönnun okkar er oft minnst á prjónaða ferninga. Svona prjónar þú ferning:
Fitjið upp 8 lykkjur á sokkaprjóna. Skiptið lykkjum niður á 4 prjóna þannig að það verða 2 lykkjur á hverjum prjóni.
Prjónið fyrstu umferð slétt jafnframt er sett eitt merki í 1. lykkju á hverjum prjóni.
UMFERÐ 2: Prjónið lykkju með merki slétt og hinar lykkjur brugðið, jafnframt er aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við lykkju með merki (= 8 fleiri lykkjur í hverri umferð).
UMFERÐ 3: Prjónið allar lykkjur slétt, prjónið uppsláttinn aftan í lykkjubogann í stað framan til þess að koma í veg fyrir göt. Endurtakið umferð 2 og 3.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Doris Kühn wrote:

Wenn ich ein größeres Quadrat stricken will (z.B. das (Sitz-)Kissen), was nicht auf die Strumpfnadeln passt, wie mache ich das?

21.02.2022 - 18:01

DROPS Design answered:

Liebe Frau Kühn, dann stricken Sie weiter mit einer Rundnadel - hier sehen Sie, wie man krausrechts auf einer Rundnadel strickt. Viel Spaß beim stricken!

22.02.2022 - 10:01

Linda wrote:

Jeg DYRKER jeres designs...de er bare så utroligt smukke. Jeg kom til at tænke på noget mens jeg så denne video. Jeg ved godt at I har en video til hæklede bedstemors-ruder, men er der nogen chance for, at man kan strikke ruderne som var de bedstemors-ruder, fordi jeres hæklede tæpper og puder er bare SÅ smukke, men jeg er bare en total tumpe til at hækle :(...med venlig hilsen Linda

22.07.2010 - 01:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.