Hvernig á að prjóna einfalt vöfflumynstur með sléttum og brugðnum lykkjum

Keywords: áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfalt vöfflumynstur með sléttum og brugðnum lykkjum. Fitjið upp fjölda lykkja sem er deilanlegur með 3+1. Í myndbandinu höfum við fitjað upp 16 lykkjur (15+1) og við höfum nú þegar prjónað 4 endurtekningar (umferð 1-4, 4 sinnum) svo að áferðin verði sýnileg.
UMFERÐ 1 (ranga): Prjónið 1 lykkju slétt, * 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* út umferðina.
UMFERÐ 2 (rétta): Prjónið 1 lykkju brugðið, * 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin *, endurtakið frá *-* út umferðina.
UMFERÐ 3 (ranga): Allar lykkjur eru prjónaðar slétt.
UMFERÐ 4 (rétta): Alveg eins og umferð 2
Endurtakið umferð 1-4 að óskaðri lengd og fellið af í umferð 3.

Athugasemdir (2)

Belinda Lyfort Hansen wrote:

Kan det strikkes på rundpind ?

24.04.2020 - 20:25

DROPS Design answered:

Hei Belinda. Om mønstret skal strikkes på rundpinne må maskeantallet være delelig med 3 (ikke +1 slik det står i teksten). På de radene det skal strikkes fra vrangen (i video teksten), må det strikkes rett der det står vrang og vrang der det står rett. Siden det er en maske mindre stemmer ikke den siste rapporten helt, siste maske er ikke med. Om du er obs på dette, kan du strikke rundt. God Fornøyelse!

27.04.2020 - 09:30

CliffHatow wrote:

Joe Bonamassa is a famous country singer, so don't miss the possibility to visit Joe Bonamassa Davenport tickets

04.11.2018 - 11:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.