Hvernig á að prjóna körfumynstur fram og til baka

Keywords: körfur, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum körfumynstur fram og til baka. Við höfum nú þegar prjónað nokkrar umferðir svo að það sé auðveldara að sjá mynstrið. Við byrjum myndbandið með:
UMFERÐ 1 (= ranga): * 1 lykkja brugðið í 2. lykkju (1. lykkja er enn á prjóni), prjónið 1. lykkju brugðið, sleppið henni niður af prjóni *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir á prjóni, 1 lykkja brugðið.
UMFERÐ 2 (= rétta): * 2. lykkja á prjóni er prjónuð snúin slétt fyrir aftan 1. lykkju (þ.e.a.s. aftan í lykkjubogann), 1. lykkja er enn á prjóni, prjónið 1. lykkju slétt, sleppið henni niður af prjóni *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir á prjóni, 1 lykkja slétt.
Endurtakið þessar 2 umferðir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Inga-Cajsa Svensson wrote:

Vad klen sorts garn är bäst lämpat för detta mönster? Inga-Cajsa Svensson

23.04.2023 - 19:25

Mariana Morando wrote:

Hola, I am from Argentina. This video was very useful as I didn't understand the explanations on a pattern I bought at Revelry. Thank you very much!

22.04.2018 - 14:44

Susanne Schülli wrote:

Hallo, wie kann ich bei diesem Muster abnehmen? Bei mir stimmt das Muster nicht mehr wenn ich abnehmen möchte. Vielen Dank für Ihre Mühe Susanne Schülli

03.04.2015 - 09:21

DROPS Design answered:

Liebe Frau Schülli, es ist ja nur in kleiner Rapport und Sie müssen tatsächlich darauf achten, dass das Muster sich nicht verschiebt. Wir werden das Videoteam bitten, einen weiteren Instruktionsvideo dazu zu erstellen.

14.04.2015 - 08:51

Mickey wrote:

Can this stitch pattern be worked in the round? I would like instruction, please.

10.09.2014 - 20:43

DROPS Design answered:

Dear Mickey, you will find this video under the Video Index, called "Basket pattern - in the round on circular needle". Happy knitting!

12.09.2014 - 09:02

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.