Hvernig fækka á lykkjum með að lyfta 2 lykkjum af prjóni, prjóna þær saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fækkum lykkjum með því að lyfta 1 lykkju af prjóni, lyfta 1 lykkju af prjóni, prjóna lyftu lykkjurnar saman.
Lyftið 1 lykkju af prjóni, lyftið annarri lykkju af prjóni, setjið lyftu lykkjurnar aftur yfir á vinstri prjón og prjónið þær saman. Þetta er affelling sem vísar til vinstri.
Þessi aðferð er mikið notuð í stað þess að lyfta 1 lykkju af prjóni, prjóna 1 lykkju slétt og steypa lyftu lykkjunni yfir.
Báðar aðferðirnar gefa sömu útkomu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Sylvia Meade wrote:

The explanation was great and the video was excellent, making absolutely sure I knew what to do. Thank you.

11.08.2020 - 05:30

Sylvia Meade wrote:

Thank you, this was great. Explanation was good and the Video Confirmed it. Thank you again.

11.08.2020 - 05:25

Mary Jean Marcuzzi wrote:

I know how to do the ssk but in the pattern I am doing it calls for a sddsk stitch and I don't understand what that means or how to do it. Can you help me with this?

29.03.2019 - 18:08

DROPS Design answered:

Dear Mrs Marcuzzi, could you please post your question under the pattern you are working - using same formular to post a question? This could be helfpul to assist you. Thank you!

02.04.2019 - 11:00

E. Van De Weg wrote:

This video does not work

07.05.2015 - 11:20

DROPS Design answered:

Dear Mrs Van De Weg, Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player. If the problem persists, please take a look at Vimeo's FAQ.

08.05.2015 - 10:14

Wies Van Kasteren wrote:

2steken recht overgehaald samenbreien hoe moet dat????

22.04.2014 - 21:49

Elza Guerra De Azevedo wrote:

Vídeo excelente!! Obrigada!!

01.12.2013 - 23:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.