Hvernig á að prjóna opinn kaðal í peysu DROPS 176-4
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á opinn kaðal í peysu DROPS 176-4. Í myndbandinu prjónum við þannig: 5 lykkjur sléttprjón, 8 lykkjur brugðið, 6 lykkjur sléttprjón (sem auknar eru til 12 lykkjur), 8 lykkjur brugðið, 5 lykkjur sléttprjón.
Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Alaska og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.