Hvernig á að prjóna eyrnaband DROPS Extra 0-1320

Keywords: eyrnaband, kaðall, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum Alanna eyrnabandið eftir mynstri A.1 og A.2 Í DROPS Extra 0-1320. Við prjónum mynstrið með 2 kantlykkjum með garðaprjóni á hvorri hlið og við prjónum einu sinni á hæðina. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar og í lokin sýnum við hvernig mynstrið lítur út eftir að hafa prjónað A.2 tvisvar á hæðina. Eyrnabandið er prjónað úr DROPS Air en í myndbandinu notum við grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Tiia wrote:

My first cable in the right edge (row 7 in A.2) ends up twisting the work a bit (the edge folds to the backside). Am I doing it wrong? Should the headband be able to lie flat at all times?\r\n\r\nThe video is a great addition but the hand placement is not the best.

09.03.2023 - 21:54

DROPS Design answered:

Dear Tila, it's difficult to say if you did something wrong whithout seing your work, you can bring it to your store or send them a picture by mail or ask other knitters in our DROPS Workshop. Happy knitting!

10.03.2023 - 09:59

Bogusia wrote:

Na filmie chyba znalazłam błąd. Proszę popatrzeć na minutę 18:16, przy prawej ręce - czy w tym miejscu warkocz nie został przypadkiem źle obrócony? Pozdrawiam

02.12.2018 - 19:07

DROPS Design answered:

Witaj Bogusiu! W trakcie filmu, tam gdzie jest przerabiany powoli i pokazywany schemat wszystko jest ok, i tak należy wykonywać opaskę. Na samym końcu faktycznie warkocz nie jest właściwie obrócony, poprawimy to na stronie. Pozdrawiamy!

03.12.2018 - 18:13

Micheline wrote:

Comme toujours Parfait. Je fais savoir votre site à toute personne qui s’interessE aux travaux d’aiguilles. Merci d’exister. Merci pour la simplicité. Merci pour la gratuité. Mon seul regret est de ne vous avoir point connus plus tôt dans ma vie. Oui j’ai 75 ans et je commence à avoir des douleurs dans les articulations des doigts et poignets. Je tricoterai jusqu’à ce que je ne puisse vraiment plus. Bien à vous. Micheline Caillard PARIS

09.03.2018 - 12:29

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.