Hvernig á að prjóna eyrnaband DROPS Extra 0-1320

Tags: eyrnabönd, kaðall, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum Alanna eyrnabandið eftir mynstri A.1 og A.2 Í DROPS Extra 0-1320. Við prjónum mynstrið með 2 kantlykkjum með garðaprjóni á hvorri hlið og við prjónum einu sinni á hæðina. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar og í lokin sýnum við hvernig mynstrið lítur út eftir að hafa prjónað A.2 tvisvar á hæðina. Eyrnabandið er prjónað úr DROPS Air en í myndbandinu notum við grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Bogusia 02.12.2018 - 19:07:

Na filmie chyba znalazłam błąd. Proszę popatrzeć na minutę 18:16, przy prawej ręce - czy w tym miejscu warkocz nie został przypadkiem źle obrócony? Pozdrawiam

DROPS Design 03.12.2018 - 18:13:

Witaj Bogusiu! W trakcie filmu, tam gdzie jest przerabiany powoli i pokazywany schemat wszystko jest ok, i tak należy wykonywać opaskę. Na samym końcu faktycznie warkocz nie jest właściwie obrócony, poprawimy to na stronie. Pozdrawiamy!

Micheline 09.03.2018 - 12:29:

Comme toujours Parfait. Je fais savoir votre site à toute personne qui s’interessE aux travaux d’aiguilles. Merci d’exister. Merci pour la simplicité. Merci pour la gratuité. Mon seul regret est de ne vous avoir point connus plus tôt dans ma vie. Oui j’ai 75 ans et je commence à avoir des douleurs dans les articulations des doigts et poignets. Je tricoterai jusqu’à ce que je ne puisse vraiment plus. Bien à vous. Micheline Caillard PARIS

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.