Hvernig á að sauma köngulóarvef í körfu í DROPS Extra 0-1171
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum köngulóarvef-mynstur á Halloween körfuna í DROPS Extra 0-1171.
VEFUR: Köngulóarmynstur er saumað með litnum svartur – sjá mynsturteikningu A.1. Lóðréttu línurnar sem eru fyrir miðju eru fyrst saumaðar og saumaðar jafnt yfir með byrjun í fyrstu umferð með flastalykkjum með litnum svartur. Saumið síðan hornréttu línurnar í 3 umferð.
Byrjið lóðréttu línurnar með 1 spori í byrjun umferð (- sjá ör í mynstri), saumið 1 spor í miðju á botni, saumið í gegnum kant, þræðið á bakhlið, saumið i gegnum kant, saumið 1 spor í miðju á botn o.s.frv. hringinn – ATH: Passið uppá að herða ekki á þræði. Saumið síðan hornréttu línurnar (= 3 umf), saumið 1 leggsaumsspor um hverja af lóðréttu línunum í kross-punkti svo að lóðréttu línurnar festist.
Þessi vefur er saumaður með DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.