Myndband #930, skráð í: Mynstur kennslumyndbönd, Heimilið / hekluð mynstur, Hátíðir / hekluð mynstur, Heklmynstur, Heklmynstur, Heklaðar körfur, Páskar / hekluð mynstur
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum minni botninn á páskaeggi í DROPS Extra 0-1249. Við spólum hratt yfir byrjun áður en við byrjum á mynsturteikningu A.2. Hér sýnum við hvernig við heklum litamynstur, litaskipti og krabbahekl. Þetta páskaegg er heklað úr 2 þráðum DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig á að hekla lokið á páskaegginu, sjá: Hvernig á að hekla lok á páskaeggi í DROPS Extra 0-1249