Hvenig á að hekla 3. vísbendinguna í DROPS Mystery blanket Spring Lane
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar þriðju vísbendinguna í DROPS Mystrery blanket Spring Lane. Þetta teppi er heklað úr DROPS ♥ You #8, en í myndbandinu heklum við með grófara garni; DROPS Snow. Til að sjá þriðju vísbendinguna, sjá: Spring Lane – vísbending #3