Hvernig á að hekla eyru, horn og augu í hreindýra tátiljum
Heklaðar tátiljur með hreindýrs höfði og dúskum í DROPS Extra 0-1429. Í þessu DROPS myndbandi byrjum við á að sýna 1 umferð hvernig við heklum eyrun (við heklum bara 1 eyra), eftir það sýnum við umferð þar sem tátiljurnar skiptast í tvennt og hællinn er heklaður saman. Við sýnum umferðirnar þar sem við heklum kantinn með hreindýrahornum (við heklum bara 1 horn), áður en við endum með að hekla 1 auga og sýnum hvernig dúskurinn fyrir nef er festur á.
Þessar tátiljur eru heklaðar úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.