Heklaðir ferningar eru ótrúlega vinsælir og hægt að nota í margvísleg verkefni. Ekki missa af kennslumyndböndunum okkar sem sýna ýmis ferningamynstur og aðferðir, þar á meðal ömmuferninga, blómaferninga, hringi og fleira!
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum jólapoka í DROPS Extra 0-864. Þessi poki er heklaður úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.