Hvernig á að hekla gogg, fætur og hanakamb á páskaungann í DROPS Extra 0-769
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum gogg, fætur og hanakamb á «Chicken Little» páskaunganum í DROPS Extra 0-769. Útskýring hvernig á að hekla sérð þú í mynstri. Þessi páskaungi er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.