Hvernig á að gera dúsk í DROPS Kid-Silk
Hægt er að gera dúska í nokkrum stærðum. Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum einn stórann og milli þéttan (blár), einn lítinn og þéttan (grænn) og stóran loftkenndan (bleikur). Dúskana er hægt að nota á margt eins og t.d. á húfur, tátiljur, hálsklúta og á allskonar fylgihluti með meiru.