Hvernig á að hekla stóra piparkökustjörnu í DROPS Extra 0-1554

Keywords: jól, jólaskraut, mynstur, stjarna,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum stóra piparkökustjörnu í DROPS Extra 0-1554 eftir mynsturteikningu A.3A / A.3B. Við sýnum byrjun og lokin á hverri umferð. Þessi piparkökustjarna er hekluð úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Suzanne Bernocco wrote:

Do you have American terms instructions? I tried to figure it out, but it was too confusing! Love the design and want to make a bunch to sell at a craft fair in December. Thank you for this lovely holiday treat!!!

08.11.2023 - 23:10

DROPS Design answered:

Dear Mrs Bernocco, all our crochet patterns are available in both UK and US-English - you can then edit language by clicking on the scroll down menu below the picture; please find the stars in US-English here. Happy crocheting!

09.11.2023 - 08:37

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.