Hvernig á að hekla Alpacka í DROPS Extra 0-1465

Keywords: gæludýr, leikfang, leikfangadýr,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum Alpacka í DROPS Extra 0-1465. Alpacka er heklað í hring frá toppi á höfði og niður, síðan er búkurinn heklaður, dindill og tveir fætur. Alpacka er fylltur með vatti. Saumaður saman undir maga. Síðan er toppurinn á höfðinu heklaður saman jafnframt því sem tvö eyru eru hekluð í lokin.
Þetta stykki er heklað úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Hania wrote:

Lama piękna spróbuję zrobić da wnuczki.

21.01.2022 - 22:45

Susan Shamel wrote:

I usually LOVE drops patterns, and I’m a very experienced knitter/crocheter...BUT...This picture looks like single crochet, however the instructions are for double crochet, which is way too big to be an ornament. Also, the neck comes out too long and the body too fat and square. Now that I can see how this is developing, I’m going to have to modify it, disappointing. Go Greta!

13.12.2019 - 16:58

DROPS Design answered:

Dear Mrs Shamel, crochet terminology is different in UK-English and in US-English, when you choose a crochet pattern, remember to check and edit the language under photo/video when required. Happy crocheting!

16.12.2019 - 09:51

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.