Hvernig á að prjóna með höndunum lítið sjal fyrir jólin

Keywords: handaprjón, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum með höndunum lítið sjal með dúskum. Notið DROPS Andes frá Garnstudio 100 gr litur natur nr 100 og 200 gr litur jólarauður nr 3620. Fitjið upp 6 lykkjur með litnum jólarauður, prjónið með höndunum 15 umferðir og fellið síðan af. Fléttið endana saman, gerið 6 dúska og saumið í sjalið. Nú ertu klár fyrir jólin!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.