Hvernig á að prjóna hálsklút með kögri með höndunum

Keywords: handaprjón, hálsklútur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hálsklút með kögri með höndunum. Þetta er mjög einfaldur hálsklútur prjónaður með DROPS Cloud og er fis léttur og yndislegur fyrir veturinn. Í DROPS myndbandinu notum við 100 gr litur hvítur (01) og 100 gr litur milligrár (04) af DROPS Cloud. Fitjið upp 8 lykkjur með 4 þráðum, prjónið 35 umferðir (lengdin verður ca 190 cm) og fellið af. Búið til 16 kögur (1 kögur = 4 þræðir 50 cm), leggið þræðina tvöfalda og festið við kantinn á hálsklútnum.

Athugasemdir (4)

DiLana E D\'altre Storie wrote:

Molto bello!

19.09.2016 - 22:27

DIVA wrote:

Fabulous mix of the two colors! I will definitely try this.

29.01.2016 - 01:32

Elisabeth wrote:

Underbart att få ta del av den videon!

31.05.2015 - 11:35

Fiordilana wrote:

Love it!!

19.12.2014 - 14:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.