Hvernig á að prjóna hulstur fyrir hnífapör í DROPS Extra 0-1062

Keywords: eldhús, jól, kaðall,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hnífaparahulstur í DROPS Extra 0-1062. Þetta hulstur er prjónað úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Jette Modeweh wrote:

Hejsa. Kunne I ikke sætte lyd på jeres videoer. Så der bliver forklaret hvad man skal?

21.09.2020 - 11:09

DROPS Design answered:

Hej Jette. Eftersom det vår hemsida finns på flera olika språk så har vi valt att inte ha ljud på videorna utan endast visa vad vi gör. Mvh DROPS Design

23.09.2020 - 13:58

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.