Hvernig á að gera andlit á hreindýri í peysu í DROPS Children 32-18

Keywords: gott að vita, gæludýr, jól, snúra,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum/festum nef, augu, hár, hálsól og snjó fyrir peysu með hreindýri í DROPS Children 32-18. Fyrst sýnum við hvernig við festum nefið og eftir það sýnum við hvernig við gerum hnút eftir mynsturteikningu A.3 fyrir augu. Síðan sýnum við hvernig við gerum hárið, heklið loftlykkjuröð fyrir hálsól. Við notum garnið DROPS Nepal, saman garn og notað er í uppskrift.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Grazia Rivolta wrote:

Buonasera, lo schema non corrisponde, ogni quadro del diagramma è di 2 ferri, un diritto e un rovescio?\\r\\nI colori del dietro non sono gli stessi del video, grazie

11.09.2022 - 21:14

DROPS Design answered:

Buonasera Grazia, 1 quadratino del diagramma corrisponde a 1 maglia e vengono mostrati sia i ferri sul diritto che quelli sul rovescio del lavoro. Buon lavoro!

01.10.2022 - 22:12

Lise Andersgaard wrote:

Hei! Finner ikke oppskriften til genseren med Rudolf på. Kan jeg få en link?

28.11.2018 - 12:35

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.