Hvernig á að hekla handstúkur í DROPS 167-9

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum handstúkur í DROPS 167-9. Við höfum annan fjölda lykkja í myndbandi en sá sem gefinn er upp í uppskrift, en sýnir hvernig þú heklar mynsturteikningu A.1, A.2 og A.X. Við sýnum umferð 1-14. Umferð 15-17 er eins og umferð 1-3 og kantur (A.X) sem heklaður er í lokin er sama og umferð 4-7.
Þessar handstúkur eru heklaðar úr DROPS Cotton Viscose, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: handstúkur, mynstur, viftumynstur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (4)

Birgit Melchior 29.09.2016 - 19:50:

Danke, für die schnelle Hilfe. Jetzt ist der Groschen gefallen. Vielen Dank Birgit

Birgit Melchior 29.09.2016 - 00:11:

Ich meinte natürlich Luftmaschen...Schreibfehler...sorry

Birgit Melchior 29.09.2016 - 00:07:

Ich verstehe die 3 RD nicht. Ich komme nicht auf 11 Bögen. Ich komme immer auf 12 oder 13. Was heisst 11 Bögen und 2 Luftmassen? Das habe ich so noch nie bei einer Anleitung gelesen. Bei dem Film kann man die Enden der Runden nicht richtig erkennen. Das Diagramm hilft gerade am Anfang und Ende der RD auch nicht. Ich bin ratlos, hatte noch nie so Schwierigkeiten mit einer Anleitung. LG Birgit

DROPS Design 29.09.2016 - 10:07:

Liebe Frau Melchior, bei der 3. Rd häkeln Sie so: 4 Lm (= A.1 + 1 Lm), 1 Stb um den ersten Lm-Bogen, *2 Lm, 1 Stb um den nächsten Lm-Bogen*, von *-* bis Rd-Ende wdh (= 11 x insgesamt = 11 Bögen mit je 2 LM), und dann mit 1 Lm und 1 Kett-M in 3. Lm des Rd-Beginns enden = jetzt haben Sie 11 Lm-Bögen (mit je 2 Lm) und 2 Lm (1 Lm nach A.1 und 1 Lm vor A.1, dh vor dem Kett-M.).

Adrienne 06.03.2016 - 00:09:

No sound. I don't understand what "skip ch 1, 1 dc in each of next 5 ch* means... skip next chain, then ch 1, then 1dc in each of next 5 ch? Is that what you mean? Or do you mean skip next chain, 1dc in each of next 5 ch?

DROPS Design 07.03.2016 - 11:04:

Dear Adrienne, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. On very first round, you will crochet 5 dc over 6 ch, ie skip every 6th ch - working that will allow an elastic edge. Happy crocheting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.