Hvernig á að hekla handstúkur í DROPS 108-25

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum handstúkur í DROPS 108-25. Við höfum nú þegar heklað 40 loftlykkjur og tengt þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju og heklað 1 umferð samkvæmt útskýringu.
Við byrjum myndbandið á að hekla 4 loftlykkjur, síðan heklum við 1 lykkju í hverja lykkju þannig: 1 umferð með tvíbrugðnum stuðlum, 1 umferð með fastalykkjum, 1 umferð með tvíbrugðnum stuðlum, 1 umferð með fastalykkjum og 1 umferð með tvíbrugðnum stuðlum. (Heklleiðbeiningar: Í byrjun á umferð er 1 tvíbrugðnum stuðli skipt út fyrir 4 loftlykkjur og 1 fastalykkja er skipt út fyrir 1 loftlykkju, hver umferð endar á 1 keðjulykkju í byrjun umferðar). Skiptið um lit og heklið 1 umferð með fastalykkjum. Heklið nú eftir mynstri með byrjun frá stjörnu. Þessar handstúkur eru heklaðar úr DROPS Karisma, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: handstúkur, rendur, viftumynstur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Alice 21.10.2016 - 14:30:

Ciao! Avrei bisogno di un video su come passare dal primo giro di catenelle al primo giro di maglia bassa, perché non sono sicura di aver capito come fare... e anche come chiudere il primo giro di maglia bassa! Sono alle prime esperienze! Grazie mille!

DROPS Design 21.10.2016 - 22:43:

Buonasera Alice. Anche se riferito ad un modello diverso, può provare a guardare i primi due minuti del video che alleghiamo. Buon lavoro!

Ladislava Hanžlová 06.03.2016 - 10:15:

Jsem nadšená z vašich návodů i videí. Podle nich jde vše krásně pochopit i pro člověka který zrovna není talent na ruční práce. Za to vám děkuji a vaše stránky doporučuji všem kdo rádi tvoří a hledají stále nové a zároveň srozumitelné informace .

DROPS Design 07.03.2016 - 18:46:

Milá Ladislavo, děkujeme za milá slova i doporučení, těší nás, že je naše práce užitečná a přináší vám radost! Přejeme vám hodně příjemných chvil s jehlicemi i háčkem (a také našimi stránkami)! Za tým DROPS design, Hana

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.