Mariapaola skrifaði:
...quindi le 6+6 nuove maglie avviate si lavoreranno con il corpo fino a diventare 116; è esatto? Grazie per la pazienza e la velocità della risposta!
11.01.2019 - 13:14DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mariapaola. Sì esatto. Mette in sospeso le maglie per le maniche, avvia le 6 + 6 maglie e prosegue in tondo sulle 116 m che sono il davanti e il dietro. Buon lavoro!
11.01.2019 - 13:36
Susanne Damgaard skrifaði:
Hej. Kan I hjælpe med omgangene med xox. Jeg kan ikke finde ud af, hvad jeg skal gøre med de vrangmasker der ikke er markeret i diagrammet.
18.12.2018 - 20:55DROPS Design svaraði:
Hei Susanne. Hvilke vrangmasker sikter du til? Du strikker etter diagram og alle m er markert i diagrammet. Den første omg med med xox (omg 10) begynner med 1 kast, så stikker du pinnen ned i rettmasken markert med O, 4 rader nedenfor (= omgang 6), henter tråden og drar den over de 3 radene opp til den raden du er på. Så strikker du 1 m rett som vanlig (= ruten med x), før du igjen strikker i m 4 rader nedenfor – den første m med X er nå ferdig strikket og du har strikket 3 m i denne. Videre strikker du 1 rett, en X igjen (= 3 m) og avslutter med 1 vrang. God fornøyelse.
19.12.2018 - 08:31
Lene skrifaði:
Øv....må opgive mønstret. Kan, på trods af hjælp, slet ikke få x og o i diagrammet til det ønskede resultat. Mvh Lene
17.12.2018 - 17:24
Lene skrifaði:
Hej! Jeg kan simpelthen ikke forstå hvordan jeg strikker x i diagrammet. Mvh Lene
15.12.2018 - 20:09DROPS Design svaraði:
Hei Lene. Når du kommer til en x skal du strikke i masken som er markert med sirkel 4 rader nedenfor. Du stikker nålen inn i midten av denne masken (4 rader ned) og henter tråden opp slik at den går over de 3 radene mellom den med masken du strikker i (4 rader nedenfor) og den raden som strikkes. Så strikker du 1 vanlig rettmaske (= masken med x - på raden som strikkes) før du på nytt strikker i masken 4 rader under. Begge x-ene i samme diagram (med 1 maske mellomrom) strikkes i den samme masken (med sirkel) 4 rader ned. Masken mellom de 2 x-ene er også en sirkel, og denne strikkes i 4 rader lenger opp. God fornøyelse.
17.12.2018 - 11:20Liudmila skrifaði:
Will you plese help me to convert my yarn? It's Bergere Aran that requires 5 mm needles, it's 50 gramms, 85 metres
08.12.2018 - 14:55DROPS Design svaraði:
Hi Liudmila! You can use yarn converter (link under materials) and choose DROPS yarn with a similar thickness to yours. Happy knitting!
09.12.2018 - 19:15
Judy Bekink skrifaði:
Bonjour, je vous signale que la site boutiquelucelainetricot.com ne répond plus aux appels téléphoniques, mail etc. Les commandes ne sont pas livrées mais les payements sont bien acceptés. Sur Google il y a déjà plusieurs avis négatives. Personnellement j'ai fait une commande et payé 40.86 euro et aucune nouvelle depuis 5 nov.
26.11.2018 - 11:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bekink, nous sommes désolés de ce désagrément, et allons transmettre votre message au magasin.
27.11.2018 - 11:52
Balou135 skrifaði:
Hallo, was bedeutet das X in dem strickmuster? Leider ist dazu keine Beschreibung Danke
04.11.2018 - 09:47DROPS Design svaraði:
Liebe Balou135, das x im Strickmuster ist unter dem 5. Symbol - siehe Diagram Text- beschrieben. Hier können Sie auch das Video zu diesem Muster schauen. Viel Spaß beim stricken!
05.11.2018 - 09:26
Huldra skrifaði:
Hei! Jeg har kun strikket gensere med garnet drops air med dobbel tråd. I denne oppskriften skal det være enkel tråd? Jeg synes den blir så mye "løsere" enn på bildet... :)
01.11.2018 - 13:19DROPS Design svaraði:
Hei Huldra, Denne oppskriften er skrevet med en strikkefasthet som passer 1 tråd Air, strikker du med 2 tråder får du en helt annen strikkefasthet. Vær obs på at du ikke strikker for løst - lag en prøvelapp og juster pinnestørrelsen til du oppnår den riktige strikkefastheten. God fornøyelse.
01.11.2018 - 15:34
Sophie skrifaði:
Le modèle se tricote avec des aiguilles 7 et 8, or dans le descriptif de la laine Drops Air, il est conseillé de tricoter avec des aiguilles 5 : faut_il utiliser 2 fils pour le pull ? Sinon n'est-ce pas trop lâche avec des aiguilles 7 et 8 ?
31.10.2018 - 16:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Sophie! Je vous conseille de commencer par l'echantillon et si necessaire, adapter le numero des aiguilles apres. Bon tricot!
01.11.2018 - 09:05
Carina skrifaði:
Hei! Jeg forstår ikke hvordan jeg skal få til dette: mellom 2 masker lages det 1 kast, kastet strikkes vridd på neste omgang, det skal ikke bli hull. Jeg lager et kast mellom rett maske og vrang i en omgang. Og i neste omgang skal jeg strikke kastet vridd?
26.10.2018 - 07:57DROPS Design svaraði:
Hei Carina, Kastene blir til rette masker, så du lager en kast mellom 1 vrang og 1 rett og får 1 vrang 2 rett på neste omgangen (husk å strikke kastene vridd rett for å unngå hull). God fornøyelse!
26.10.2018 - 08:08
Clemence#clemencesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 197-8 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 180 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 4) = 45. Í þessu dæmi er fækkað með því að prjóna 44. og 45. hverja lykkju slétt saman. Ef auka á út þá er slegið 1 sinni uppá prjóninn á eftir 45. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR UM BRUGÐIÐ PRJÓN (á við um fram- og bakstykki og ermar): Þegar prjóna á brugðið frá réttu, þá er hægt að snúa stykkinu við og prjóna sléttar lykkjur frá röngu. Munið eftir að snúa stykkinu aftur við þannig að prjónað er frá réttu þegar stroffið er prjónað. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur brugðið saman, prjónið 2 lykkjur brugðið (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 2 næstu lykkjur brugðið saman (ATH! Prjónaðu sléttar lykkjur ef þú hefur snúið stykkinu við). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Á eftir berustykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. BERUSTYKKI: Fitjið upp 54-60-63-66-69-72 lykkjur á hringprjón 7 með Air. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= miðja að aftan). Prjónið A.1a yfir allar lykkjur – sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð (= 18-20-21-22-23-24 mynstureiningar með 3 lykkjum). Haldið áfram með A.1a til loka. Skiptið yfir á hringprjón 8 og prjónið A.1b yfir A.1a. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1b hefur verið prjónað til loka eru 180-200-210-242-253-264 lykkjur í umferð. Prjónið síðan A.1c yfir A.1b. Endurtakið A.1c á hæðina þar til stykkið mælist 22-24-25-27-29-31 cm frá uppfitjunarkanti – stillið af að endað sé eftir einni af umferð sem prjónuð er eins og í 1. umferð í A.1c. Prjónið 1 umferð brugðið þar sem fækkar um 4-4-0-12-11-0 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 176-196-210-230-242-264 lykkjur. Næsta umferð er prjónuð brugðið þannig: Prjónið fyrstu 26-28-30-33-36-40 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 36-42-45-49-49-52 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið næstu 52-56-60-66-72-80 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 36-42-45-49-49-52 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið síðustu 26-28-30-33-36-40 lykkjur (= hálft bakstykki). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 116-124-136-148-164-180 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-8-8-10-10 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir annarri ermi, byrjið umferð við þetta prjónamerki. Haldið áfram með brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR UM BRUGÐIÐ PRJÓN, passið uppá að stykkið mælist 25-25-26-26-26-26 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á hringprjón 7 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er fellt af með prjón nr 8. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl. ERMI: Setjið 36-42-45-49-49-52 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á hringprjón/sokkaprjón 8, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 42-48-53-57-59-62 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-8-8-10-10 lykkjur undir ermi og byrjið á umferð hér. Haldið áfram með brugðnar lykkjur – munið eftir LEIÐBEININGAR UM BRUGÐIÐ PRJÓN. Þegar stykkið mælist 3 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 5-3-2½-2-2-1½ cm millibili alls 7-10-12-13-13-14 sinnum = 28-28-29-31-33-34 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til ermin mælist 36-34-34-32-30-29 cm frá skiptingu (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 0-0-3-1-3-2 lykkjur jafnt yfir = 28-28-32-32-36-36 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 7 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 7 cm. Ermin mælist ca 43-41-41-39-37-36 cm frá skiptingu. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, er hægt að fella af með prjón nr 8. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #clemencesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 197-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.