Hvernig á að fella af frá réttu

Leitarorð: prjón lykkjur,
Hvernig á að fella af frá réttu

Lykkjur eru felldar af jafnframt því sem prjónað er slétt þegar ekki er lengur þörf á lykkjunum í stykkinu t.d. við handveg, hálsmál eða öxl.
Mikilvægt er að affellingarkanturinn verði ekki of laus eða of stífur.
Þú getur notað grófari prjóna við affellinguna, til þess að vera viss um að affellingarkanturinn verði teygjanlegur.

Mynd 1: Prjónið 2 lykkjur slétt.

Mynd 2: Nú ertu með 2 lykkjur á hægrihandarprjóni.

p>Mynd 3: Oddi vinstrihandarprjóns er stungið inn í aftari lykkju hægrihandarprjóns.

Mynd 4: Dragðu aftari lykkjuna fram yfir fyrstu lykkju á hægrihandarprjóni (fyrsta lykkja á prjóni).

Mynd 5: Nú ertu með 1 lykkju á hægrihandarprjóni.

Mynd 6: Prjónaðu eina lykkju slétt og oddi vinstrihandarprjóns er aftur stungið í aftari lykkjuna.

Mynd 7: Dragðu lykkjuna yfir fyrri lykkjuna og haltu svona áfram þar til þú hefur fellt af þann fjölda lykkja samkvæmt mynstri. Þú getur nú haldið áfram að prjóna yfir þær lykkjur sem eftir eru á vinstrihandarprjóni. Eða þú heldur áfram að fella af út umferðina.

Mynd 8: Nú hefur þú eina lykkju eftir á hægrihandarprjóni, þetta er síðasta lykkjan í stykkinu.

Mynd 9: Klipptu frá og dragðu lykkjuna upp svo að bandið dragist í gegnum síðustu lykkjuna. Nú getur þú fest þráðinn.

Þú getur notað þessa að ferð þegar þú hefur lokið við að prjóna stykki t.d. í hálsklút eða sjal ef fella á af frá réttu.

Skoðaðu myndbandið til þess að fá frekari aðstoð

Athugasemdir (3)

Andrea Lengemann 04.02.2021 - 20:36:

Wenn in der Anleitung steht: 8 Maschen abketten, dann sind "rein" diese 8 Maschen gemeint (weil zum abketten gehören ja immer 2 Maschen), und am Ende hab ich ja immer 1 übrig. Versteht ihr was ich meine? Also muss ich 8 x 1 Masche überziehen???

DROPS Design 05.02.2021 - 09:24:

Liebe Frau Lengemann, wenn Sie 8 Maschen abketten dann stricken Sie zuerst von Fig.1 bis 5 (1 Masche ist jetzt abgekettet), dann wiederholen Sie von Fig 6 --7 noch 7 Mal = 1 Masche bleibt auf der rechte Nadel und 8 Maschen wurden abgekettet. Im Zweifelsfall können Sie auch Ihre Frage bei der gestrickten Modellen stellen, es kann dann einfacher, diese Frage zu beantworten. Viel Spaß beim stricken!

Claudia 08.04.2020 - 09:48:

Hola. Esta misma forma de rematar puntos en punto jersey de puede utilizar para rematar puntos (para la sisa) por el lado del revés? Gracias!

DROPS Design 25.04.2021 - 20:23:

Hola Claudia. Sí, claro. La técnica es la misma. Dependiendo del borde de remate, cerramos por el lado derecho/ lado revés trabajando de derecho o de revés o ambos (como en el caso del punto elástico).

Anne 06.03.2019 - 21:48:

Vad menas med avmaska 4-1m i var sida för gren?

DROPS Design 03.05.2019 - 13:36:

Hej Anne, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så skal vi se på det så hurtigt som muligt. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.