Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að ganga frá endum í stroffprjóni. Prufan í myndbandinu sýnir 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið. Gangið alltaf frá endum á röngunni á prjónuðu stroffi. Þræðið nál með garnendanum og saumið fram að næstu einingu með sléttprjóni, þræðið upp í gegnum hverja lykkju, snúið við og þræðið eins niður aftur, alveg eins hinum megin á lykkjunni. Með þessari aðferð er gegnið frá endanum án þess að hann sjáist á framhlið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.
Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum
Athugasemdir (5)
Mari wrote:
Solmuako ei tarvitse tehdä, riittää että pujottaa langanpätkän vaan?
30.09.2022 - 16:36
Chiara Crovetto wrote:
And if it is a scarf and we do not have a reverse side?
25.09.2022 - 13:47
Lola wrote:
Extraordinario!!!
25.04.2022 - 04:12
Aitana wrote:
WOW😉
12.04.2021 - 17:41
Lizzi Dall wrote:
Hvordan hæftes ende på halstørklæde, der er jo ikke en vrangside. Det er strikket i rib som vist
26.09.2019 - 11:15
Skrifa athugasemd við þetta myndband
Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.
Solmuako ei tarvitse tehdä, riittää että pujottaa langanpätkän vaan?
30.09.2022 - 16:36