Gengið frá enda í stroffi

Á myndbandinu sýnum við stroff sem er 2 x 2.
Gangið alltaf frá endum á röngunni á prjónuðu stroffi. Þræðið nál með garnendanum og saumið fram að næstu einingu með sl, þræðið upp í gegnum hverja lykkju, snúið við og þræðið eins niður aftur, alveg eins hinum megin á lykkjunni. Með þessari aðferð er gegnið frá endanum án þess að hann sjáist á framhlið.

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.