Hvernig á að ganga frá endum í stroffi

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að ganga frá endum í stroffi. Prufan í myndbandinu sýnir 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðnar. Gangið alltaf frá endum á röngunni á prjónuðu stroffi. Þræðið nál með garnendanum og saumið fram að næstu einingu með sléttprjóni, þræðið upp í gegnum hverja lykkju, snúið við og þræðið eins niður aftur, alveg eins hinum megin á lykkjunni. Með þessari aðferð er gegnið frá endanum án þess að hann sjáist á framhlið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Aitana 12.04.2021 - 17:41:

WOW😉

Lizzi Dall 26.09.2019 - 11:15:

Hvordan hæftes ende på halstørklæde, der er jo ikke en vrangside. Det er strikket i rib som vist

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.