Hvernig á að lesa prjón mynsturteikningu

Mynsturteikning samanstendur af rúðum, 1 rúða = 1 lykkja – útskýring á mynsturtáknum segir til um hvernig á að prjóna lykkjurnar. Mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu (ef annað er ekki tekið fram).

Mynsturteikning lítur út þannig:

  1. A.1 er nafnið á mynsturteikningunni og vísar í alla mynsturteikninguna.
  2. A.2 er einungis hluti af mynsturteikningu sem er innan í sviga.
  3. Þessi fjöldi sýnir hversu margar lykkjur eru innan fyrstu umferðar sem mynsturteikning nær yfir.
  4. Þetta eru mynsturtáknin: Þau sýna hvernig hver lykkja er prjónuð, eða í hvaða lit er prjónað.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri og upp (sjá RAUÐAN hring og örvar að neðan). Ef byrjað er á einhverri annarri lykkju þá er það tekið sérstaklega fram – hægt er t.d. að byrja á mismunandi stöðum eftir mismunandi stærðum (sjá BLÁAN ferning að neðan).

Ef prjóna á fleiri einingar af mynsturteikningu (þ.e.a.s. ef endurtaka á mynstrið á breiddina), þá prjónar þú til enda á umferð og byrjar uppá nýtt aftur frá fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar þú prjónar fram og til baka, þá kemur önnur hver umferð til með að prjónast frá réttu og önnur hver umferð frá röngu. Þar sem mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu, þá verður þú því að prjóna gagnstætt þegar þú prjónar frá röngu (sjá bláa ör í mynsturteikningu að neðan): Þú lest umferðina frá vinstri til hægri, sléttar lykkjur eru prjónaðar brugðnar, brugðnar lykkjur eru prjónaðar slétt (þetta stendur oftast í útskýringu á mynsturtáknum: «slétt frá réttu, brugðið frá röngu»).

Í hring:

Þegar þú prjónar í hring, eru allar umferðir prjónaðar frá réttu og mynsturteikning er því lesin frá hægri til vinstri. Þegar þú byrjar á nýrri umferð þá ferðu einfaldlega beint í táknið alveg til hægri í næstu röð í mynsturteikningu (sjá rauð ör í mynsturteikningu að neðan).

Margar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri.:

Ef þú átt að prjóna mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá prjónar þú þannig: Prjónið 1 umferð í 1. mynsturteikningu, prjónið síðan 1 umferð í 2. mynsturteikningu og 1 umferð í 3. mynsturteikningu o.s.frv. MUNIÐ EFTIR: Ef prjónað er fram og til baka þá verður að prjóna mynsturteikninguna í gagnstæðri röð frá röngu – þ.e.a.s. byrjið með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og að lokum mynsturteikningu 1. Prjónað er áfram frá gagnstæðri hlið eins og venjulega.

Í mynstrinu getur verðið skrifað þannig: «Prjónið A.1, A.2, A.3 alls 1-1-2-3-4 sinnum». Hér er fyrst prjónað A.1, síðan er A.2 prjónað, á meðan A.3 er endurtekið 1-1-2-3-4 sinnum á breiddina (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð). Þ.e.a.s. að EINUNGIS A.3 er endurtekið. A.1 og A.2 er bara prjónað 1 sinni hvort.

Þegar lykkjufjöldinn gengur ekki upp í allri einingunni í mynsturteikningu:

Stundum þá gengur lykkjufjöldinn ekki upp í allri einingunni á mynsturteikningu á breiddina t.d: A.1 nær yfir 12 lykkjur, þetta á að endurtaka yfir 40 lykkjur. Hér prjónar þú þá 3 heilar mynstureiningar af A.1 (= 36 lykkjur) og síðan prjónar þú 4 fyrstu lykkjurnar á fjórðu einingunni (sjá rauða línu að neðan). Oftast á þetta við um mynsturteikningu með endurteknu mynstri, þannig að hluti af mynstrinu vantar ekki í stykkið.

Athugasemdir (621)

Marie Granhagen skrifaði:

I diagrammet jag stickar efter står det att jag ska börja fyra maskor in för min storlek. Ska jag göra det vid varje mönstersekvens/-rapport på varvet eller bara vid början av varje varv?

21.07.2024 - 19:04

Kaja Iversen skrifaði:

Skal jeg lese motsatt retning om jeg strikker venstrehendt?🥲😅

18.07.2024 - 23:34

Guillotin skrifaði:

Bonjour,\r\nJe commence le modèle Agnès en 11/12 ans.Je ne comprends pas le diagramme n°1: tricoter une maille A.1 au dessus de la maille suivante .Merci pour votre réponse . Cordialement

11.07.2024 - 15:43

Doris skrifaði:

Ich komme mit ihrer Beschreibung für die Vorderteile nicht zurecht. Verstehe es nicht.

05.07.2024 - 19:31

Carmen skrifaði:

Las líneas de los diagramas muestran solo el derecho o muestran en una línea lado derecho y la línea siguiente lado izquierdo del tejido?

28.06.2024 - 04:51

DROPS Design svaraði:

Hola Carmen, a no ser de que se indique lo contrario en el texto muestra todas las filas del patrón (tanto por el lado derecho como por el lado revés) vistas por el lado derecho. Por lo tanto, las filas por el lado revés se leen en la dirección contraria y los símbolos también pueden tener significados opuestos. Por ejemplo, en las abreviaturas del diagrama te dirán: Trabajar de derecho por el lado derecho, de revés por el lado revés. Por lo tanto, según en qué fila esté el símbolo se trabaja de una u otra forma.

07.07.2024 - 22:06

Yvette skrifaði:

Bonjour j’essaye de faire le modèle Sweet Fall mais je ne comprends pas comment commencer avec le diagramme A1 car il est marqué qu’on commence sur un rang envers. Donc on commence a lire le diagramme de gauche à droite ? Et comment sait-on quels points seront à l’endroit et quels a l’envers ? Merci

26.06.2024 - 18:00

DROPS Design svaraði:

Bonjour Yvette, nous avons pu répondre à votre question posée sur la page du modèle, n'hésitez pas à nous dire si ce n'est toujours pas clair. Merci pour votre compréhension.

27.06.2024 - 09:03

Edith Pedersen skrifaði:

Hvad betyde det at man skal tage ind men i hver 2 rapport

21.06.2024 - 18:51

DROPS Design svaraði:

Hei Edith. Fint om du kan opplyse hvor i teksten til DROPS Lektioner, Læs en opskrift og Hvordan læses strikkediagrammer du er slik at vi kan gi et mer nøyaktig svar. Mener du tekst i en oppskrift, husk å oppgi DROPS nr og gjerne hvilken str. du strikker/hekler og hvor i oppskriften du er. mvh DROPS Design

24.06.2024 - 07:22

Lotte Kongsted skrifaði:

Hvordan får jeg mønstret til at passe, når jeg skal tage en maske ud, midt i mønstret (Little Missy).

20.06.2024 - 14:56

DROPS Design svaraði:

Hei Lotte. Er det Little Missy genser eller Little Missy jakke du strikker? Vi skal hjelpe deg så godt vi kan, men fint om du kan opplyse hvilken str strikker du (slik at vi kan se hvilket diagam du skal følge). Hvor i diagrammet er du / hvilken rad? Om du følger økningene i diagrammet, så skal det stemme. Bruk maskemarkører mellom hver rapport av diagrammet, så har du en bedre oversikt. mvh DROPS Design

24.06.2024 - 07:15

Maes skrifaði:

Bonjour,je souhaite faire le modèle 228-1,mais je ne comprends pas quand il est écrit tricoter A2 sur A1! Je comprends le graphique,prouvez vous m'aider car je suis bloqué. Merci à vous.

17.06.2024 - 10:52

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Maes, lorsque vous avez terminé A.1, vous avez 10 m dans chaque A.1, vous tricotez maintenant simplement A.2 (=10 m au 1er rang) au lieu de chaque A.1. Bon tricot!

17.06.2024 - 15:31

Gabriela skrifaði:

Muchas gracias clarísima la explicación, ahora podré tejer el diagrama del patrón hermoso de ustedes que elegí

17.06.2024 - 03:17

Maria Jose Rocha skrifaði:

Seria possivel explicar me de forma mais clara como fazer o bikini DROPS 190-4 DROPS Safran (2.50mm). Gostava de fazer para as minhas netas mas não entendo o diagrama apresentado. muito obrigada

31.05.2024 - 11:49

Pia Halvorsen skrifaði:

Hej. Er ved at strikke Drops 178-15. Hvordan skal jeg forstå dette på ærmet: fortsæt med mønster A.2/A.4 over de næste 57 masker?

19.05.2024 - 08:22

Rita skrifaði:

Beste, Ik kom niet goed uit het telpatroon voor het vest (DROPS Children 7-13). Kunt u mij misschien iets verder helpen?

02.05.2024 - 15:55

DROPS Design svaraði:

Dag Rita,

Zou je aan kunnen geven waar je precies niet uit komt? Dan kunnen we je wellicht beter helpen. En, oh ja... zou je zo vriendelijk willen zijn om je vraag bij het betreffende patroon te plaatsen? Alvast bedankt!

20.05.2024 - 19:17

Angeline skrifaði:

Wire Diagram

21.04.2024 - 19:13

Virginie Chabry skrifaði:

Bonjour après avoir recommencer plusieurs fois le modèle dazzling diamonds veste en taille S au-dessus je n'ai jamais le bon nombre de mailles . Du coup le motif n'est pas bon D'avance merci

09.04.2024 - 15:57

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Chabry, essayez de placer des marqueurs entre chaque motif, cela peut vous aider à bien vérifier votre nombre de mailles pour être certaine de tomber juste. Bon tricot!

10.04.2024 - 08:15

Zoe skrifaði:

Hi! I have a question. If I'm working a diagram for sleeves while knitting a raglan sweater on the round, should I read the diagram from left to right while knitting the second sleeve of the round?

07.04.2024 - 17:34

DROPS Design svaraði:

Hi Zoe, when you work in the round, you read the diagram from right to left (both sleaves) in every round, unless the pattern states otherwise. Happy knitting!

11.04.2024 - 14:07

Manon Blais skrifaði:

Je commence le gilet Swing by Spring Top drop est 222-32. Je ne comprends pas le diagramme A.2 pour le XL. Il a 4 graphiques je ne sais pas comment le lire et le commencer attends de vos nouvelles svp . J'ai hâte de commencer a le faire

05.04.2024 - 21:23

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Blais, vous retrouverez la réponse à votre question sur la page des explications, mais pensez aussi à consulter la vidéo de A.2 qui vous aidera aussi sûrement, même si on le tricote dans une autre taille dans la vidéo. Bon tricot!

08.04.2024 - 09:24

Greta Lamberts skrifaði:

Beste, ik brei nr 236-11, bij telpatroon A3A moet ik 1steek meerderen; bij A3B moet ik 1 steek minderen en 1 steek meerderen en bij A3C 1steek minderen. Soms moet ik daar ook een knoop breien. Kan je me zeggen hoe ik dat best doe? Dank bij voorbaat, Greta.

29.03.2024 - 12:38

DROPS Design svaraði:

Dag Greta,

In de telpatronen staan pijlen om aan te geven op welke naalden je moet meerderen. Op deze plekken heb je, als het goed is, geen knopen.

10.04.2024 - 09:53

Kathy skrifaði:

Hi I am working on 40-21 butterfly in fall , the pattern says work A1 A2 A3 confused, do i work one row of A1 followed by A2 and A3 or do i complete A1 The A2 and A3 thanks

22.03.2024 - 16:59

DROPS Design svaraði:

Dear Kathy, if you are referring to the following sentence: "5 band stitches in garter stitch, work A.1 (= 8 stitches), work stocking stitch until you have reached 4-5-5-5-5-5 stitches past marker 2, work A.1 (= 8 stitches), A.2 (= 9 stitches), A.3 (= 8 stitches), work stocking stitch .... ." In this case, you work row 1 of chart A.1, row 1 of chart A.2 and row 1 of chart A.3. In the next row, work row 2 of each chart over row 1 of the charts (work A.1 over A.1, A.2 over A.2, A.3 over A.3). You continue working the charts upwards (i.e vertically) until you complete them. Happy knitting!

24.03.2024 - 23:13

Tracy Barkhan skrifaði:

Good day, I am knitting Autumn reflections 246-3. I do not understand working the three pattern charts. Do I knit A1, then A2, then back to A1 then A2 until the last 11 stiches and then knit A3?

22.03.2024 - 11:25

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Barkhan, seen from RS you will work: A.1 (1 time in width), repeat A.2 until µ11 sts remain then work A.3 and the 7 band sts; seen from WS (read now diagrams from the left towards the right) work: 7 band sts, A.3, repeat A.2 and end with A.1 and 7 band sts. Happy knitting!

22.03.2024 - 15:29

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.