Hvernig á að setja lykkjur til baka af bandi yfir á prjón

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við setjum lykkjur af bandi aftur yfir á prjón.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Marie-Christine 11.07.2016 - 13:03:

Merci pour ces vidéos. Réalisées en gros plan, avec de la laine que l'on voit bien et les mouvements au ralenti. on comprend facilement Les points abordés sont très nombreux et il est facile de trouver ce dont on a besoin. Un bémol : quand on est gauchère, un effort supplémentaire à faire. Parfois repasser plusieurs fois la vidéo et faire en même temps.

Hiltrud 23.02.2013 - 18:05:

Ich habe mir gerade einige DROPS Videos angeschaut. Ein grosses Dankeschön und Applaus an das DROPS Team. Ich gehöre zwar nicht mehr zu den Anfängern des Strickens, aber auch ich konnte hier noch einige hilfreiche Tipps finden. Dankeschön!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.