Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur séð frá réttu (nema annað sé tekið fram).

Hefðbundin hekl mynsturteikning lítur oftast út þannig:

1: A.1 er nafnið á einingunni og á við um alla mynsturteikninguna – innan í sviga. Það sem stendur innan í sviga er 1 eining af mynsturteikningu.
2: Þetta er útskýring á táknum, sem sýnir hvernig hvert tákn er heklað.
Bláar örvar: Táknin eru hekluð í eða um táknið sem er beint fyrir neðan. Stundum á að hekla nokkrar lykkjur í sama táknið.
Fjólublá sporöskulaga tákn og örvar: Ekki er alltaf heklað í lykkjur: stundum er hekluð ein loftlykkja og hoppað er yfir stuðul sem er beint fyrir neðan.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri, tákn fyrir tákn, röð fyrir röð upp úr (sjá RAUÐAN hring og örvar).

Þegar hekla á nokkrar einingar af mynstri (eða þegar endurtaka á mynstrið á breiddina), þá heklar þú að enda á röðinni í mynsturteikningunni og byrjar uppá nýtt aftur á fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar hekla á fram og til baka er önnur hver umferð hekluð frá réttu og önnur hver umferð er hekluð frá röngu. Þegar heklað er frá röngu þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt: Þ.e.a.s. frá vinstri til hægri (sjá rauða ör fyrir réttu og bláa ör fyrir röngu í mynsturteikningunni að neðan).

Umferðirnar byrja að venju með x-fjölda loftlykkja – þær jafngilda hæð á næstu lykkju og eru settar inn til að þú komist upp að réttri hæð fyrir næstu lykkju sem á að hekla (sjá græn sporöskjulaga tákn að neðan). Ef loftlykkjurnar eru settar inn í mynsturteikningu (eins og í þessu dæmi) eru öll tákn hekluð sem eru sýnd. Stundum er sett inn í HEKLLEIÐBEININGAR efst í uppskriftinni fjölda loftlykkja sem hekla á í byrjun á umferð og ef þær koma í stað fyrstu lykkju eða ef þær koma sem viðbót. Ef loftlykkjurnar eru EKKI teiknaðar inn í mynsturteikningu: Fylgið þessum leiðbeiningum.

Í hring:

Þegar heklað er í hring, eru allar umferðirnar heklaðar frá réttu: Frá hægri til vinstri (sjá rauðar örvar í mynsturteikningu að neðan). Hvernig umferðin byrjar og endar er oft teiknað inn í mynsturteikningu (sjá A.2 í dæminu að neðan – grænn ferningur). Eins og þegar heklað er fram og til baka er heklaður x-fjöldi loftlykkja í byrjun á umferð, jafngildir hæð á næstu lykkju. Í lok umferðar tengjast umferðrnar saman með einni keðjulykkju í síðustu loftlykkju sem var hekluð í byrjun. Þ.e.a.s. loftlykkjur í A.2 = byrjun á umferð, en keðjulykkja í A.2 (blár ferningur) = lok á umferð.

Mynsturteikning (A.1) er oft endurtekin nokkrum sinnum á eftir hverri annarri = heklaðar eru nokkrar einingar á breiddina. Þegar þú kemur að síðasta tákni í 1. röð í A.1, byrjaðu aftur á fyrsta tákni. ATH: A.2 er EKKI endurtekið, þetta sýnir HVERNIG umferðin byrjar og endar í öllum umferðum.

Nokkrar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri:

Þegar þú átt að hekla nokkrar mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá heklar þú þannig: Heklið umferð 1 í 1. mynsturteikningu, heklið síðan umferð 1 í 2. mynsturteikningu og umferð 1 í 3. mynsturteikningu o.s.frv. ATHUGIÐ: Ef þú heklar fram og til baka þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt frá röngu – þ.e.a.s. byrja með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og í lokin mynsturteikningu 1. Heklað er áfram í gagnstæða átt eins og venjulega.

Mynsturteikningar í hring:

Þegar hekla á í hring, þá er byrjað frá miðju og þú vinnur þig út, þetta er oftast teiknað inn í hring á mynsturteikningu. Mynsturteikning getur annað hvort sýnt allan hringinn – þá er hvert tákn heklað eins og stendur í teikningu, eða öll mynsturteikningin sýnir hluta af hring, sem er endurtekið í hring ákveðinn fjölda skipta þar til myndast hefur heill hringur.

Heill hringur:

Í mynsturteikningu með hring þá er byrjað á tákni í miðju á mynsturteikningu: Oftast hringur sem jafngildir x-fjölda loftlykkja sem tengdar eru saman með einni keðjulykkju svo að það myndist hringur (sjá rauður hringur í mynsturteikningu að neðan). Alveg eins og þegar heklað er í hring þá byrjar umferðin með loftlykkjum, þær jafngilda hæð á næsta tákni (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan) – ATH. Þegar loftlykkjurnar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu koma þær EKKI í stað fyrsta tákns, þannig að næsta tákn er heklað eftir útskýringu.

Þegar loftlykkjurnar koma í stað tákns er þetta tákn fjarlægt úr mynsturteikningu. Heklað er réttsælis: Frá hægri til vinstri, tákn fyrir tákn upp úr (sjá rauða ör í mynsturteikningu). Ein regla er að lykkjur í 1. umferð eru heklaðar UM loftlykkjuhringinn, sem þýðir að þú stingur heklunálinni inn í miðu á hringnum, sækið bandið og heklar lykkjuna eins og venjulega – hún festist sem sagt ekki í loftlykkjuna, heldur er UTAN UM alla loftlykkjuna. Þegar þú kemur að enda á röðinni þá er lykkjan fest eins og venjulega með keðjulykkju og þú heldur áfram í næstu umferð í mynsturteikningu: næst innsta röðin (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Hluti af hring:

Ef aðeins er sýndur hluti af hring er það vegna þess að hlutinn er endurtekinn í hring í x-fjölda skipta. Þú byrjar með hring neðst (sjá rauður hringur í mynsturteikningu) og heklar eins og útskýrt er undir HELL HRINGUR. Alveg eins og þegar heklað er í hring er það regla að það er sér mynsturteikning sem sýnir hvernig umferðin byrjar og endar = hér er það A.1 (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan). Þú byrjar sem sagt á umferð næst hring, heklar A.1, síðan heklar þú A.2, þegar þú kemur að síðasta tákninu í kökunni (það er bara 1 tákn í umferð 1), þá byrjar þú uppá nýtt á 1. tákni og heklar kökuna 1 sinni til viðbótar.

Svona heldur þú áfram þar til þú hefur endurtekið eininguna eins oft og stendur í uppskrift og endar með keðjulykkju í A.1. Þegar umferð 1 hefur verið hekluð þá heldur þú áfram í næstu umferð: Næst neðsta umferð í mynsturteikningu (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Fernings mynsturteikning / Lita mynsturteikning:

Stundum er hekl mynsturteikning sýnd í rúðum og þá er 1 rúða = 1 lykkja. Hvaða lykkjur eru heklaðar er oftast útskýrt í texta, en rúðu mynsturteikning sýnir í hvaða litum á að hekla lykkjurnar (sjá rauðan ramma = útskýring á tákni).

Heklað er alveg eins og útskýrt er að ofan, hvort sem heklað er í hring, fram og til baka eða heklaður hringur.

Athugasemdir (118)

Patricia H Ledain wrote:

Do you do regular patterns I can never figure out charts To me they are very confusing, Thank you You have very pretty patterns

30.05.2023 - 16:15:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Ledain, we do have some patterns with diagrams and some other patterns with written pattern - and to help you with diagrams, you can read this lesson and look at our videos where we show how to work some diagrams. Happy crocheting!

31.05.2023 - 16:38:

Astrid Smit wrote:

Wat betekent “haak een stokje in elk van de volgende 3-0-0-0-0-3 lossen”?

19.05.2023 - 22:42:

DROPS Design answered:

Dag Astrid,

De reeks getallen slaat op de verschillende maten, dus het eerste getal geldt voor maat S, het tweede getal voor maat M, enzovoorts. Als je bijvoorbeeld maat S breit dan brei je in de volgende 3 lossen elk 1 stokje. Als je bijvoorbeeld maat M breit hoef je niks te doen.

29.05.2023 - 16:03:

Bernadette Richard wrote:

Drop 239-28 Je ne comprends pas A3 et A5 puisqu'il n'y a pas de mailles en l'air avant. Ou s'accroche les 3 brides du haut? Merci. Bernadette

28.04.2023 - 17:58:

DROPS Design answered:

cf réponse précédente, sauf si je n'ai pas compris de quelles "brides du haut" vous parliez, auquel cas, n'hésitez surtout pas à nous préciser de quelles brides vous parliez, merci d'avance pour votre compréhension.

02.05.2023 - 10:19:

Bernadette Richard wrote:

Drop 239-28 Je ne comprends pas A3 et A5 puisqu'il n'y a pas de mailles en l'air avant. Ou s'accroche les 3 brides du haut? Merci. Bernadette

28.04.2023 - 17:57:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Richard, lorsque l'on crochète A.2-A.6, on commence le rang sur l'endroit par A.2 (par 3 ml au début du rang), on crochète ensuite A.3/A.5 (3 brides dans la bride indiquée par A.3 et A.5/ ou entre les groupes de brides au 2ème rang) et on termine le rang par A.6 (pas besoin de 3 ml à la fin du rang), on tourne on commence le rang par A.6 (par 3 ml) et on termine par A.2 et 3 ml, 1 mc dans la 3èm ml du début du rang précédent. Bon crochet!

02.05.2023 - 10:18:

Birgit wrote:

Behöver hjälp med diagrammet/mönstret till Let’s Safari drops 127-45. Kan inte hitta hålmönstret bland instruktionsvideorna.

25.04.2023 - 14:57:

DROPS Design answered:

Hej Birgit, skriv direkte i mønsteret, hvilken størrelse og hvad du vil have hjælp med, så svarer vi så hurtigt som muligt :)

25.04.2023 - 15:04:

Annette wrote:

Hallo, ich versuche mich an der Granny Häkeltasche Drops 175-17. Ich hab den Luftmaschen Ring und die 11 Stäubchen. Jetzt kommt keine Luftmasche für nach oben für die nächste Runde sondern 12 Luftmaschen jeweils oben zwischen 2 Stäbchen? Oder hätte die jeweils eingezeichnete Luftmasche zwischen die 11 Stäbchen gehört? Gerne höre ich von euch

15.04.2023 - 11:48:

DROPS Design answered:

Liebe Annette, am Anfang der 1. Runde häkelt man 2 Luftmaschen (ersetzen das 1. Halbstäbchen) dann häkeln Sie *1 Luftmasche, 1 Halbstäbchen* 11 Mal insgesamt in der Luftmaschen Ring, am Ende der Runde häkeln Sie 1 Luftmasche, 1 Kettmasche in die 2. Luftmasche vom Anfang der Runde - In diesem Video zeigt man, wie das Quadrat gehäkelt wird, es kann Ihnen sicher weiterhelfen. Viel Spaß beim häkeln!

17.04.2023 - 16:08:

Lene Holse Andersen wrote:

Hej igen Det er blusen Blue Annabelle jeg vil lave i største størrelse - jeg kan slet ikke diagrammer - så kan jeg måske få en opskrift med forklaring og ikke diagrammer ? Mange hilsner Lene

14.04.2023 - 11:35:

Lene Holse Andersen wrote:

Hej Jeg har hæklet rigtig meget i mange år - men nu er det første gang jeg skal hækle efter diagram . Mit spørgsmål er - hvorfor diagrammer og ikke bare efter almindelig opskrift? Jeg er gået i gang med at hækle Blue Annabelle - og jeg forstår slet ikke diagrammet . Det er helt sort for mig - også slev om at jeg har læst vejledingen flere gange. Kan i hjælpe mig til at forstå ? På forhånd tak! Mange hilsner Lene

12.04.2023 - 14:23:

DROPS Design answered:

Hei Lene Vi prøver å tilfredstille alle våre kunder, noen ønsker kun tekst forklaring og andre kun diagrammer. Så vi har variasjon i våre oppskrifter. Hekler du Blue Annabelle jakken eller genseren? Hvilken str? Og hvor er det du stopper opp i oppskriften? Om du er litt mer presis hva du har problemer med, så skal vi hjelpe deg så godt vi kan. mvh DROPS Design

14.04.2023 - 08:47:

Nadege wrote:

Bonjour, Merci pour l'explication. Je me demandais si on pouvait dessiner un animal à plat sur une feuille, puis transformer ce dessin en diagramme ? J'essaie de reproduire un petit chien que j'ai, mais je ne trouve aucun tuto correspondant à la forme du chien :(

24.02.2023 - 23:43:

DROPS Design answered:

Bonjour Nadège, désolée pour le retard de la réponse. On peut fort probablement faire ce genre de choses, demandez conseil à votre magasin (même par mail) ou bien sur notre groupe DROPS Workshop. Bon crochet!

08.03.2023 - 13:13:

Juliana Northrop wrote:

I am trying to work the shawl in DROPS 214-7 , but I am stuck on diagram A.3 . The pattern says "Work A.2, A.3 (= 4 times in width), A.4 over the tip, ..." What does "= 4 times in width" mean? Am I supposed to work diagram A.3 4 times? If I did, that would only give me twelve stitches. I need sixteen stitches to get to the tip where I work diagram A.4. What should I do? Please help!

23.02.2023 - 14:29:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Northrop, this means you have to repeat the 3 sts in A.3 a total of 4 times = work A.3 over the next 12 stitches. Diagrams should be worked from bottom up, ie start first row with row after the one with a star (reading bottom up). Happy crocheting!

23.02.2023 - 15:25:

Jeanet wrote:

Jeg er ved at hækle det sjal der hedder “Alberte autumn” Jeg er nu ved første udtagning på diagram A.5b. Jeg kan ikke forstå hvordan jeg tager 48 masker ud ved at hækle 1 fm ekstra på hver side af de 12 markeringer, - det bliver da kun 24, - eller ?

16.02.2023 - 11:42:

DROPS Design answered:

Hei Jeanet. Regner med at du mener “Alberta autumn” som du finner i DROPS 197-30 og ikke “Alberte autumn” som du skriver. Ved PIL 1 står det at du skal øke 2 fastmasker på HVER side av merketrådene. Du har 12 merketråder og ved å øke 2 masker på hver side blir det 4 økte masker ved hver merketråd = 4 x 12 = 48 økte masker. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 07:18:

Jane wrote:

I am doing the French Market basket . Have finished body of the pattern. Now up to the section prior to straps. No idea how to read patter n A3 4 5 rows back and forth … I.e working 7 stitches of A4 the do A5 …., I am regretting taking this on …

07.02.2023 - 09:52:

DROPS Design answered:

Dear Jane, I feel so sorry I cannot find the pattern you are working on, would you please give us the pattern number? Thanks in advance for your comprehension.

07.02.2023 - 10:54:

Pierrette Ribeiro wrote:

Ich verstehe das Diagramm A1 vom So Charmung Taufkleid nicht. Was bedeuten die Zeichen II? Sie sind nicht im Diagramm erkärt, und was ist mit diesen Bögen? Mfg

30.01.2023 - 16:41:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Ribeiro, welche Zeichnung meinen Sie? solche || finde ich in den Diagrammen nicht - können Sie uns bitte mehr sagen? Welche Bögen meinen Sie? Die bei der 2. Reihe A.1 z.B.. so ist jedes - eine Luftmasche. = 3 Lm am Anfang A.1B, 5 Lm zwischen jeder fM und 2 Lm am Ende A.1B - siehe auch dieses Video. Viel Spaß beim häkeln!

30.01.2023 - 16:48:

A H wrote:

Are the chart keys and symbols for US or UK terminology? \r\nFor example the double crochet and treble symbols in your \"how-to\" section do not look like the double crochet and treble symbols I am used to. \r\nAnd does your answer hold true for all your crochet patterns?

30.01.2023 - 02:02:

DROPS Design answered:

Dear A H, all our crochet patterns are both available with UK and with US crochet terminology, just make sure to choose the appropriage terminology by clicking on the scroll down menu below the photo and choose either English UK or English US. Happy crocheting!

30.01.2023 - 10:03:

Erica Black wrote:

Thanks for this explanation! I'm new to this whole crochet thing and the charts baffled me. Just finished a skirt for my daughter and I can't wait to try another one!

27.01.2023 - 14:07:

Phenixx wrote:

For the life of me I can\'t figure out the diagrams for shawl pattern 226-47\r\nOh well, maybe one day ... \r\n.

26.01.2023 - 22:27:

Erika wrote:

Habe angefangen den Rose Shawl Design Nr. 229-14 zu häkeln. Das Muster ( 8 Reihen )ist einmal in der Höhe gearbeitet. Wie muss ich jetzt ab (Wiederholung) Reihe 3 - Muster A.2, A.3 und A. 4 erweitern um in die Breite zu kommen? Was heißt A3 insgesamt 3x mehr in der Breite arbeiten??

24.01.2023 - 17:09:

DROPS Design answered:

Liebe Erika, jetzt häkeln Sie genauso wie zuvor mit A.2 am Anfang der Hinreihen, dann wiederholen Sie A.3 bis die 2 letzten Stäbchen (= über die nächsten 32 Maschen = 4 Rapporter A.3 je 8 M), dann häkeln Sie A.4. Und so wird es immer in der Höhe wiederholt mit jeweils mehr Rapporter A.3 zwischen A.2 und A.4. Viel Spaß beim häkeln!

25.01.2023 - 12:26:

Jane Coombes wrote:

I am trying to crochet the Drops belle bobble bag, which I love, but it's the most confusing pattern I have ever seen! Why can't you just explain in words? It seems many of your customers have the same problem. I have purchased your wool & am now very disappointed & will look for another pattern :-(

12.01.2023 - 22:33:

Lesley Wilkinson wrote:

I too fail with crochet diagrams. It took ages to find oblong shawl “Diamond Feather” I bookmarked months ago, and settled down to start this week. Disaster, it’s a diagram. I’ve tried & tried, & cried, read the tutorials, spoken to experts and scoured YouTube, sadly I can not make anything that resembles the photo of this beautiful shawl. DROPS pretty please, don’t ignore this portion of your followers, there is a word for excluding people who differ in how their brains works…

23.12.2022 - 11:35:

Miriam wrote:

I am interested in the crochet pattern Flora viola but am not proficient at reading diagrams nor do I understand how long the yoke is before doing the sleeves front and back. Is it possible to get the written pattern instead of just diagrams?

11.12.2022 - 23:11:

DROPS Design answered:

Dear Miriam, the format is only available as published, we don't make custom patterns. You can check all of the garment's measurements in the measurement schematic, found under the crochet diagrams (you can see how to read it here: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=24&cid=19). Happy crocheting!

12.12.2022 - 00:06:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.