Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur séð frá réttu (nema annað sé tekið fram).

Hefðbundin hekl mynsturteikning lítur oftast út þannig:

1: A.1 er nafnið á einingunni og á við um alla mynsturteikninguna – innan í sviga. Það sem stendur innan í sviga er 1 eining af mynsturteikningu.
2: Þetta er útskýring á táknum, sem sýnir hvernig hvert tákn er heklað.
Bláar örvar: Táknin eru hekluð í eða um táknið sem er beint fyrir neðan. Stundum á að hekla nokkrar lykkjur í sama táknið.
Fjólublá sporöskulaga tákn og örvar: Ekki er alltaf heklað í lykkjur: stundum er hekluð ein loftlykkja og hoppað er yfir stuðul sem er beint fyrir neðan.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri, tákn fyrir tákn, röð fyrir röð upp úr (sjá RAUÐAN hring og örvar).

Þegar hekla á nokkrar einingar af mynstri (eða þegar endurtaka á mynstrið á breiddina), þá heklar þú að enda á röðinni í mynsturteikningunni og byrjar uppá nýtt aftur á fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar hekla á fram og til baka er önnur hver umferð hekluð frá réttu og önnur hver umferð er hekluð frá röngu. Þegar heklað er frá röngu þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt: Þ.e.a.s. frá vinstri til hægri (sjá rauða ör fyrir réttu og bláa ör fyrir röngu í mynsturteikningunni að neðan).

Umferðirnar byrja að venju með x-fjölda loftlykkja – þær jafngilda hæð á næstu lykkju og eru settar inn til að þú komist upp að réttri hæð fyrir næstu lykkju sem á að hekla (sjá græn sporöskjulaga tákn að neðan). Ef loftlykkjurnar eru settar inn í mynsturteikningu (eins og í þessu dæmi) eru öll tákn hekluð sem eru sýnd. Stundum er sett inn í HEKLLEIÐBEININGAR efst í uppskriftinni fjölda loftlykkja sem hekla á í byrjun á umferð og ef þær koma í stað fyrstu lykkju eða ef þær koma sem viðbót. Ef loftlykkjurnar eru EKKI teiknaðar inn í mynsturteikningu: Fylgið þessum leiðbeiningum.

Í hring:

Þegar heklað er í hring, eru allar umferðir heklaðar frá réttu: Frá hægri til vinstri (sjá rauðar örvar í mynsturteikningu að neðan). Hvernig umferðin byrjar og endar er oft teiknað inn í mynsturteikningu (sjá A.2 í dæminu að neðan – grænn ferningur). Eins og þegar heklað er fram og til baka er heklaður x-fjöldi loftlykkja í byrjun á umferð, jafngildir hæð á næstu lykkju. Í lok umferðar tengjast umferðrnar saman með einni keðjulykkju í síðustu loftlykkju sem var hekluð í byrjun. Þ.e.a.s. loftlykkjur í A.2 = byrjun á umferð, en keðjulykkja í A.2 (blár ferningur) = lok á umferð.

Mynsturteikning (A.1) er oft endurtekin nokkrum sinnum á eftir hverri annarri = heklaðar eru nokkrar einingar á breiddina. Þegar þú kemur að síðasta tákni í 1. röð í A.1, byrjaðu aftur á fyrsta tákni. ATH: A.2 er EKKI endurtekið, þetta sýnir HVERNIG umferðin byrjar og endar í öllum umferðum.

Nokkrar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri:

Þegar þú átt að hekla nokkrar mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá heklar þú þannig: Heklið umferð 1 í 1. mynsturteikningu, heklið síðan umferð 1 í 2. mynsturteikningu og umferð 1 í 3. mynsturteikningu o.s.frv. ATHUGIÐ: Ef þú heklar fram og til baka þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt frá röngu – þ.e.a.s. byrja með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og í lokin mynsturteikningu 1. Heklað er áfram í gagnstæða átt eins og venjulega.

Mynsturteikningar í hring:

Þegar hekla á í hring, þá er byrjað frá miðju og þú vinnur þig út, þetta er oftast teiknað inn í hring á mynsturteikningu. Mynsturteikning getur annað hvort sýnt allan hringinn – þá er hvert tákn heklað eins og stendur í teikningu, eða öll mynsturteikningin sýnir hluta af hring, sem er endurtekið í hring ákveðinn fjölda skipta þar til myndast hefur heill hringur.

Heill hringur:

Í mynsturteikningu með hring þá er byrjað á tákni í miðju á mynsturteikningu: Oftast hringur sem jafngildir x-fjölda loftlykkja sem tengdar eru saman með einni keðjulykkju svo að það myndist hringur (sjá rauður hringur í mynsturteikningu að neðan). Alveg eins og þegar heklað er í hring þá byrjar umferðin með loftlykkjum, þær jafngilda hæð á næsta tákni (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan) – ATH. Þegar loftlykkjurnar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu koma þær EKKI í stað fyrsta tákns, þannig að næsta tákn er heklað eftir útskýringu.

Þegar loftlykkjur koma í stað tákns er þetta tákn fjarlægt úr mynsturteikningu. Heklað er réttsælis: Frá hægri til vinstri, tákn fyrir tákn upp úr (sjá rauða ör í mynsturteikningu). Ein regla er að lykkjur í 1. umferð eru heklaðar UM loftlykkjuhringinn, sem þýðir að þú stingur heklunálinni inn í miðu á hringnum, sækið þráðinn og heklar lykkjuna eins og venjulega – hún festist sem sagt ekki í loftlykkjuna, heldur er UTAN UM alla loftlykkjuna. Þegar þú kemur að enda á röðinni þá er lykkjan fest eins og venjulega með keðjulykkju og þú heldur áfram í næstu umferð í mynsturteikningu: næst innsta röðin (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Hluti af hring:

Ef aðeins er sýndur hluti af hring er það vegna þess að hlutinn er endurtekinn í hring í x-fjölda skipta. Þú byrjar með hring neðst (sjá rauður hringur í mynsturteikningu) og heklar eins og útskýrt er undir HELL HRINGUR. Alveg eins og þegar heklað er í hring er það regla að það er sér mynsturteikning sem sýnir hvernig umferðin byrjar og endar = hér er það A.1 (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan). Þú byrjar sem sagt á umferð næst hring, heklar A.1, síðan heklar þú A.2, þegar þú kemur að síðasta tákninu í kökunni (það er bara 1 tákn í umferð 1), þá byrjar þú uppá nýtt á 1. tákni og heklar kökuna 1 sinni til viðbótar.

Svona heldur þú áfram þar til þú hefur endurtekið eininguna eins oft og stendur í uppskrift og endar með keðjulykkju í A.1. Þegar umferð 1 hefur verið hekluð þá heldur þú áfram í næstu umferð: Næst neðsta umferð í mynsturteikningu (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Fernings mynsturteikning / Lita mynsturteikning:

Stundum er hekl mynsturteikning sýnd í rúðum og þá er 1 rúða = 1 lykkja. Hvaða lykkjur eru heklaðar er oftast útskýrt í texta, en rúðu mynsturteikning sýnir í hvaða litum á að hekla lykkjurnar (sjá rauðan ramma = útskýring á tákni).

Heklað er alveg eins og útskýrt er að ofan, hvort sem heklað er í hring, fram og til baka eða heklaður hringur.

Athugasemdir (139)

Judi Stuffins wrote:

Per my previous question and your reply (thank you). I am referring to 164-16.

18.02.2024 - 19:14:

DROPS Design answered:

Dear Judi, you work A.2 once vertically (so only 1 repeat of all rows of A.2) but you work 6 repeats of A.2 on the round. This means that, on the first round of A.2, you will work the first row of the chart 6 times to work over all stitches (adding A.8 on the sides). You don't repeat A.2 over A.2 6 times vertically. This is shown in this lesson in the In the round section: "If you are supposed to work several repeats of the diagram (A.1) (ie, it is repeated several times on the round) you work until the last stitch, and then begin again with the first stitch on the same row in A.1. " Happy crochetting!

18.02.2024 - 19:22:

Judi Stuffins wrote:

How do I work Row 1 of A2 after row 8 of A2? Row 1 doesn’t fit into the stitches of row 8 evenly. How can I do A2 six times if row 8 can’t go into row 1? Very confused. Thanks

18.02.2024 - 16:45:

DROPS Design answered:

Dear Judi, this lesson is applied to all crochet patterns with charts. Could you indicate which pattern you are working so that we may better help you continue the pattern? Happy crochetting!

18.02.2024 - 19:10:

Mathilde L wrote:

Som så mange andre har jeg problemer med at tyde et diagram, findes der ikke et alternativ hvor opskriften er nedskrevet? Jeg har forsøgt at læse instruktionerne til at tyde et diagram., men jeg bliver mere forvirret.

16.02.2024 - 10:40:

DROPS Design answered:

Hei Mathilde. Vi prøver å tilfredstille alle våre brukere, noen foretrekker tekst andre kun diagram. Så du vil finne forskjellige oppskrifter, både tekst, diagram og noen med begge deler. Vi har dessverre ikke mulighet til å skrive tekst til våre oppskrifter med kun diagram, men får du problemer med et diagram, så send inn et spørsmål, så hjelper vi deg så godt vi kan. mvh DROPS Design

26.02.2024 - 08:07:

Tammara wrote:

5 Must-Know Best Accident Attorneys Near Me-Practices You Need To Know For 2023 Best Accident Attorneys

09.02.2024 - 03:51:

Jennifer Lackmann wrote:

Hallo liebes Drops-Team! Ich habe eine Frage zur Anleitung So Charming. In A.1B ist mitten durch das Rapport ein schwarzer Strich, der alle Reihen betrifft und oben eine Knick nach rechts macht. Was bedeutet dieser Strich? Viele Grüße Jenny

03.02.2024 - 15:13:

DROPS Design answered:

Liebe Jenny, dieser Strich zeigt 1 Rapport in der Breite, dh die Maschen dazwischen gehören zu A.1B und sollen so wiederholt werden. Viel Spaß beim häkeln!

05.02.2024 - 09:49:

Flo Pham wrote:

Merci beaucoup

18.01.2024 - 16:00:

Andrea wrote:

On A.2 where it says (= 7 repetitions in width) does this mean “the next 7 rounds?” And when it says “AT THE SAME TIME on 1st round in A.2 dec 4 dc evenly = 112 dc.” Does this mean the last round should decrease to 112 dc?

04.01.2024 - 06:59:

Susanne Munk wrote:

Hej. Hvorfor er et diagram nødvendigt ? Kan man ikke bare skrive hvordan maskerne skal hækles ? Jeg har rigtig mange problemer med at tyde et diagram, Vh. Susanne Munk

03.01.2024 - 07:50:

DROPS Design answered:

Hei Susanne. Vi prøver å tilfredstille alle våre brukere, noen liker diagram andre ikke, noen liker kun tekst beskrivelse andre ikke. Mens noen liker begge deler. Har du problemer kan du klikke deg inn på TIPS & HJÆLP / DROPS Lektioner / Læs en opskrift. Kanskje det vil hjelpe deg å forstå et diagram bedre. mvh DROPS Design

08.01.2024 - 11:11:

Donna Winsor wrote:

Hi - I’m having trouble reading a border that goes around a square. Inside the square are sc and dc but then there are one (or two) rows of sc and 3sc in the corners. Is there a symbol for 2sc in one stitch vs sc in one row and then sc in a second row? I can send a photo if it would help. Thanks

17.12.2023 - 03:17:

DROPS Design answered:

Dear Donna, could you please indicate which pattern are you working, so that we may better help you? There is no option to send photos in your questions, but you can tell us the pattern number you are working and we can check it and advise you. Happy crochetting!

17.12.2023 - 17:30:

Tymber wrote:

I've stared at this for over an hour and it still makes zero sense. Can you please include written instructions? I shouldn't need an engineering degree for a pattern. I've been crocheting for over 40 years and these "diagrams" look like alien language.

14.12.2023 - 18:35:

DROPS Design answered:

Dear Tymber, could you please tell us which diagram you are working so that we can check together and try to help you. You can also ask your question under the questions section at the bottom of the pattern. Thanks for your comprehension.

15.12.2023 - 09:06:

Debbie wrote:

Now work piece in the round without turning. Continue to work as follows: A.1, A.2 24-26-29-32-36-39 times in total in width, finish with A.3. This whole section starting with the words above ( now work piece ……) till the end , before sleeves starts. Could you please help as not understanding it especially 39 times in total in width

11.12.2023 - 14:43:

Agnes wrote:

I can't find the answer on Google for what's in and what's around the stitch. Can you please explain the difference

03.10.2023 - 02:33:

DROPS Design answered:

Dear Agnes, in this video we show how to crochet in or around a stitch, hope it can help you. Happy crocheting!

03.10.2023 - 08:20:

Theresa Burnham wrote:

I am starting Drops Jewel Tide sweater, pattern r-808 Is there a written version of the charts as I have no clue what I am doing

16.08.2023 - 17:39:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Burnham, there are only diagrams to this pattern - follow this lesson to know how to read the diagrams, and then follow the order of the diagram in the pattern, for ex for right shoulder front, work from RS: A.1A (= 2 sts), repeat A.1B (6 sts) in width and end with A.1C (6 sts). From wrong side, work: A.1C, repeat A.1B reading from the left towards the right and end with A.1A. Happy crocheting!

17.08.2023 - 10:53:

Eveyor wrote:

Qué significa la abreviación fo =

15.08.2023 - 21:45:

DROPS Design answered:

Hola Eveyor, puedes indicarnos a qué patrón te refieres? Hay algunos diagramas antiguos que están en el idioma original noruego y pueden causar dudas.

20.08.2023 - 18:32:

Alma Compernolle wrote:

Beste, Graag had ik een VIDEO ontvangen betreffende mijn aankoop van: Cathy bij DROPS Design. ttz. Gehaakte vest BIG MERINO - Drops 194-33. OOk bevestig ik dat bij mijn bestelling B666851 Datum: 3-8-2023 de naald 14 breed oog zonder punt - 1.90x60 mm ontbreekt!! Hopelijk nu een duidelijke uitleg? Deze naald is nergens te bespeuren en is ook niet geprikt op geen enkele manier! De rest van de bestelling is goed. Dank voor uw aandacht en begrip a.u.b.

08.08.2023 - 11:29:

Ofra wrote:

The pattern that Jane was referring to (I think) isn't exactly entitled 'French Market Basket' but 'Market Day'. The number is 170-1 and the graph is ver complex... Being French I had to have a look at it! I was wondering what did it look like. 😁

02.08.2023 - 01:46:

Rosebud wrote:

Did someone go to NASA to learn how to come up with this idea. I feel like I need a university degree to understand this type of pattern. Oh well! This is where I hit the delete button.

20.07.2023 - 08:16:

Francesca Cosi wrote:

Sto facendo il modello Drops 239-22. Penso che oltre al diagramma sarebbe utile la descrizione. Io non capisco la terza e quarta riga del diagramma A.1C. Sarebbe possibile avere una descrizione? Grazie

23.06.2023 - 19:14:

DROPS Design answered:

Buonasera Francesca, purtroppo non ci è possibile descrivere riga per riga il diagramma, ma se segue con attenzione la legenda riuscirà a lavorarlo. Per un'assistenza più personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!

23.06.2023 - 19:38:

Andrea wrote:

Hallo, gibt es irgendwo eine Übersicht über alle in den DROPS-Anleitunge verwendeten Symbole? Bei manchen (Häkel-)Anleitungen ist das falsche Symbol beschrieben, was zu ziemlicher Verwirrung führt.

22.06.2023 - 18:22:

DROPS Design answered:

Liebe Andrea, die Beschreibung von jedem Symbol finden Sie in jeder Häkelanleitung; es kann auch passieren, daß ein Symbol eine unterschiedliche Bedeutung in verschiedenen Anleitung hat, so muss man nur die Beschreibung in der genannten Modellen folgen. Gerne können Sie Ihre Frage an das Modell stellen, wo Sie Fragen dazu haben.Viel Spaß beim häkeln!

23.06.2023 - 07:55:

Joke Sonneveldt wrote:

Ik ben met het haakpatroon bezig maar er zijn 3 maten en het patroon staat alleen voor maat s dat zijn 51 stokjes en ik ben met 'm bezig en heb 68 stokjes hoe verander ik dat in het patroon? Mvg joke

18.06.2023 - 12:38:

DROPS Design answered:

Dag Joke,

Zou je zo vriendelijk willen zijn om je vraag bij het betreffende patroon te plaatsen, dan kunnen we je hopelijk beter helpen.

06.07.2023 - 21:27:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.